"Enginn er bróðir í annars leik".... eða "enginn er bróðir í öðrum leik", eins og Geiri í Gufunesi sagði í den. Íslenska þjóðin hefur fengið smjörþefinn af því í alþjóðlegum viðskiptum sínum.
Mörg gömul og gróin viðskiptasambönd vestur um haf eru til staðar á Íslandi. Það er auðvitað engin ástæða til að fórna þeim, en ef við viljum vera sannir kapitalistar þá eigum við auðvitað ekki að hafa rörsýn í vestur.
Hernaðarbandalagslaust smáríki, eyja í miðju N-Atlantshafi, milli austurs og vesturs og herlaust að auki, getur gert út á hlutleysi sitt. Sviss er ágætt dæmi um slíka tækifærismennsku, þó þeir hafi reyndar her.
Við herlaus.... þess þá heldur
Hvernig væri að við gerðumst sérvitringar á gulleyjunni okkar?
Það var mikil og djúp speki fólgin í nafngiftinni á landinu sem víkingarnir frá Noregi fundu forðum.
Íhugi þjóðaratkvæði um NATO | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 3.9.2010 (breytt kl. 02:54) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 945749
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Efnahagslegar afleiðingar valdatöku Trumps (líka fyrir Ísland)
- Ögn af kaldhæðni!
- Kosningasvikin 2020 í skjóli Covid ...
- Mannauður Miðflokksins í Múlaþingi
- Kraftaverk á Kleppsvegi en samt ...
- Er Donald Trump misskilinn umbótamaður?
- Skilvirknisráðuneyti
- Frelisskerðingar og lokunaraðgerðir covid-þríeyksins
- Hvaðan kemur þessi kyn- kynlífs- og trans"fræðsla" barnanna okkar?
- Tvöfalt eftirlit EES
Athugasemdir
Vorum við ekki við NATO inngönguna 1949 fórnarlömb sömu aðferðafræðinnar og beitt var til að afla fylgis við innrásina í Írak. Blekkingum og vísvitandi rangfærslum og beinlínis lygum var mokað út uns björninn var unnin.
Trúir því einhver í alvöru núna að ef við hefðum ekki gengið í NATO og fengið Kanaherinn að við hefðum orðið fórnarlömb kommana?
OOooh hvernig læt ég, jú auðvitað trúir því enn ótrúlegur fjöldi manna, sálarheill þeirra veltur á þeirri trú, án hennar verður engin morgundagur.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.9.2010 kl. 03:49
Ég held að það hafi verið mjög eðlilegt hjá okkur á sínum tíma að ganga í NATO
Gunnar Th. Gunnarsson, 3.9.2010 kl. 16:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.