Það hljóta allir að sjá að ESB er hagsmunamafía peningaafla. En svo reynir sambandið að fegra ásjónu sína með "hand-out" til fátækra og/eða jaðarbyggða. Fjármunum til ölmusugjafanna sem þessir spilltu Evrópukratar útdeila af gæsku sinni, er að sjálfsögðu aflað með sköttum frá þeim löndum sem Evrópusambandið ákveður að séu aflögufær.
Komintern var kommúnistum það sem ESB er krötum.
Íslensku Kratarnir vilja í faðm ESB. Sumir segja að það sé vegna þess að obbinn af háskólamenntuðu fólki innan Samfylkingarinnar fengi þægilega stóla í Brussel á flottum launum. Það kæmi mér ekki á óvart.
Þegar ég var í leshring hjá litlum Kommúnistaflokki í Reykjavík í kringum 1980, þá voru "bleikir" kommúnistar að okkar áliti, ávísun á spillingu og tækifærismennsku. Gott ef þessi pólitíska manngerð var ekki kölluð "endurskoðunarsinnar" í Kommúnistaávarpinu eftir Marx og Engels. Ég var svo rauður á þessum árum, að Alþýðubandalagið var argasta íhald í mínum augum og Alþýðuflokkurinn var bara vatnsbland.
Í raun voru forystumenn leshringsins uppteknari við að innræta okkur lærlingunum, hatur á "endurkoðunarsinnunum", þ.e. Alþýðuflokknum og Alþýðubandalaginu, en nokkru öðru.
En í gegnum tíðina hefur mér fundist Alþýðubandalagið og síðar arftaki þeirra V-grænir, vera heldur staðfastari og sjálfum sér samkvæmir oft á tíðum. Maður veit hvar maður hefur þá. En þeir eru skelfilega þrjóskir og það hefur stundum orðið þeim að falli. Samfylkingin er "vatnsblandið", eins og faðir þess, Alþýðuflokkurinn.
En ég hef nú í tíu ár gert orð Willy Brandts að mínum, þegar hann var "sakaður" um að hafa verið kommúnisti á yngri árum:
"Sá sem er ekki kommúnisti þegar hann er tvítugur, er hjartalaus. Sá sem er það enn þegar hann er fertugur, er heilalaus."
![]() |
Lokað á lán vegna Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Evrópumál | 19.8.2010 (breytt kl. 11:07) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 947171
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Sjaldan veldur einn er tveir deila
- Hver er bólusetningastaða þeirra greindu og látnu?
- Líklega það versta sem minningu Washingtons hefur verið gert !
- Svissneska kvennaliðið í fótbolta, góðar eða lélegar!
- Þá sem ekki þekkja söguna er auðvelt að hrekja af grunninum.
- VERÐA ÞÁ "BOLABRÖGÐIN" ÚR SÖGUNNI???????
- Eins og í svörtustu Afríku.
- Samstuðið
- Ríkisfé spillir flokkum og fjölmiðlum
- Bæn dagsins...
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Minningarsíða um 38 þúsund börn sem létust
- Minntist þeirra sem féllu í stríðinu gegn Úkraínu
- Stofnar nýjan flokk ef frumvarp verður samþykkt
- Einn látinn og þrír særðir eftir hnífstunguárás
- 35 látnir eftir öfluga sprengingu í efnaverksmiðju
- Yfir 14 milljónir í lífshættu vegna niðurskurðar
- Danir skera upp herör gegn djúpfölsunum
- Netanjahú heimsæki Hvíta húsið í næstu viku
- Palestine Action láta reyna á ákvörðun ráðherra
- Lögregla rannsakar ummælin á Glastonbury
Fólk
- Íslenska dívan
- Mögulega yngstu markaðsstjórar landsins
- Beyoncé hékk í lausu lofti og stöðvaði tónleikana
- Unga fólksins bíða endalaus verkefni
- Vandræði í paradís hjá Kardashian-fjölskyldunni
- Laufey í fyrsta sinn á Glastonbury
- Lilja Sif krýnd Miss Supranational 2025
- Þau eru ömurleg og við erum svöl
- Harry Styles slær sér upp með dularfullri konu
- Uppvakningar á tímum snjallsíma
Íþróttir
- Jón Daði á heimleið
- Daníel fer aftur á lán
- Frábær endurkoma KR (myndskeið)
- Komið leikplan fyrir Finnaleikinn
- Landsliðsmaður segir bless
- Al Hilal sendi City heim
- Karólína Lea: Hlutirnir eru fljótir að breytast
- Grótta í þriðja sætið og Ægir á toppinn
- Aron fljótur að finna sér nýja vinnu
- Margrét Lára gaf landsliðinu veglega gjöf
- ÍA vann sjö marka leik
- Fékk erfiða spurningu á æfingasvæðinu
- Inter Mílanó er úr leik
- Halla heldur til Sviss með íslenska landsliðinu
- Það er fátt sem toppar Ólafsvíkina
Athugasemdir
Góður.
Sigurður Haraldsson, 4.9.2010 kl. 01:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.