Var þess ekki krafist áður?

égveitósmekklegtÞað er sjálfsögð krafa að prestar hafi sæmilega hreint sakavottorð.

Töluvert oft er krafist sakavottorðs með atvinnuumsóknum og jafnvel námsumsóknum, en ég þurfti að framvísa sakavottorði þegar ég hóf ökukennaranám í Háskóla Íslands.

Mér finnst sjálfsagt að allir þeir sem vinna sem fagmenn með fólk, sérstaklega börn, framvísi sakavottorði.


mbl.is Starfsmenn kirkjunnar skimaðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott og blessað með að þurfa að framvísa sakavottorði...

Mjög slæmt, kirkjan er með innri sakaskrá alveg eins og kaþólska kirkjan... enn verra er að lausn kirkjunnar er sú sama og hjá þeirri kaþólsku, skimun... sú skimun hefur ENGU skilað; 0,null,zero

Birgið kirkjuna áður en barnaið fer í hana... það er lausnin á þessu öllu saman... og notum þær 5000 milljónir sem fara í galdrafólkið í að hjálpa hjálparþurfi.

The end

doctore (IP-tala skráð) 18.8.2010 kl. 11:42

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Gersamlega gagnslaus krafa til varnar kynferðisglæpum innan kirkjunnar. Ætli þau kynferðisbrot sem rata á sakaskrá nái 0.1% af heildarfjöldanum? Hefði framlagning sakaskrár hindrað Ólaf Skúlason á hans framabraut? 

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.8.2010 kl. 12:03

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

En það síar þó skráða og kannski alvarlegustu glæpamennina frá, strax í upphafi.

Gunnar Th. Gunnarsson, 18.8.2010 kl. 12:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband