Niðurstaða skoðanakönnunarinnar sem ég hef haft á blogginu undanfarnar vikur, varð ljós fljótlega.
Spurt er:
Hverjir verða heimsmeistarar í knattspyrnu í sumar?
Spánverjar hlutu flest atkvæði, eða tæp 19%. Þeir eru líklegri á morgun, en einhvern veginn er ég að vonast eftir hollenskum "Total" fótbolta, sem yfirspilar dúkkufótbolta Spánverjanna. Hér er röðin eftir atkvæðafjölda. Þrjú af þessum liðum fóru í undanúrslit.
- Spánn
- Argentína
- England
- Brasilía
- Þýskaland
- Holland
Bendi á nýja skoðanakönnun hér til hliðar. (Ég er ekki að biðja ykkur að kjósa uppáhalds liðið ykkar, heldur hverja þið teljið raunverulega líklegasta til að hampa titlinum í haust)
Brons til Þýskalands í fjórða sinn eftir 3:2 sigur á Úrúgvæ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Skoðanakannanir | 11.7.2010 (breytt kl. 01:51) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
- Ný stjórn, skoðum hana:
Athugasemdir
Nei og aftur nei...Holland..for helvede..
hilmar jónsson, 11.7.2010 kl. 00:11
Hvað er hægt að hafa á móti Hollendingum?
Indælisfólk upp til hópa.
-
Þeir geta nú spilað fallegan fótbolta
Gunnar Th. Gunnarsson, 11.7.2010 kl. 01:50
Ég meina,,ég vil sjá Hollendinga taketta..
hilmar jónsson, 11.7.2010 kl. 01:54
Ég vil líka sjá Hollendinga ná fram sínu allra besta. Þá verður þetta FRÁBÆR leikur. Megi betra liðið sigra!
Grefill (IP-tala skráð) 11.7.2010 kl. 04:16
Pressan er á Spánverjum, það er eiginlega ÆTLASTtil að þeir vinni, ég er eiginlega á því að Hollendingar hampi heimsmeistaratitlinum.
Jóhann Elíasson, 11.7.2010 kl. 09:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.