Það hlýtur að vera krafa að blaða og fréttamenn hafi helstu staðreyndir á hreinu í fréttaflutningi sínum. Það lítur afar illa út þegar fréttamaðurinn/konan er algerlega úti á túni í umfjöllun sinni.
Fréttamiðlari sem skartar illa upplýstum rata sem er ekki einu sinni annt um sannleikann, hlýtur að falla í ruslflokk. Ég hélt að Mbl.is hefði meiri metnað en þetta.
Í viðtengdri frétt eru bull tölur um látna í Auschwitz. HÉR er nákvæmari frásögn um Auschwitz, en ég heimsótti búðirnar sumarið 2007.
Ragna heimsótti Auschwitz | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Fjölmiðlar | 4.7.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
Athugasemdir
Vilji maður fræðast um fjölda þeirra sem drepnir voru í Auschwitz er ekkert vit í að lesa pistil þinn, því hann er alltof langur og sundurlaus......enda bara venjulegur bloggpistill og varla hugsaður til annarra nota.
Baldur Hermannsson, 6.7.2010 kl. 18:03
1,1 miljón... úr því þú hefur ekki nennu í þér að lesa þennan ágæta myndapistil
Gunnar Th. Gunnarsson, 9.7.2010 kl. 01:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.