Án þess að reyna á nokkurn hátt að afsaka sig, sagði Steinun Valdís Óskarsdóttir af sér þingmennsku. Ég tek ofan fyrir Steinunni Valdísi fyrir heiðarleika sinn og auðmýkt gagnvart aðstæðum sínum. Sporgöngumenn hennar í "afsögnum" hefðu betur haft svipaða afstöðu til stöðu sinnar en í stað þess mátti heyra skýrt og greinilega í máli þeirra afsakanir og jafnvel fullyrðingar um að þeir sjálfir væru fórnarlömb.
Steinunn Valdís hefur ekki verið sökuð um nokkurn glæp, en fjármálatengs af þeirri stærðargráðu sem um ræðir í hennar máli, er þess eðlis að sjálfstæði hennar verður dregið í efa og það er ótækt þegar stjórnmálamaður er annars vegar, ekki síst stjórnmálamaður í forystusveit.
Fleiri þingmenn mættu fylgja fordæmi Steinunnar. Ég vil ekki nefna einstök nöfn.... en ef ég nauðsynlega þyrfti... er fyrsti stafurinn í nafninu hans, Guðlaugur.
![]() |
Þingmenn breyti tungutaki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 31.5.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.5.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 947006
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- "IT'S NOW OR NEVER" - HVAÐ GERIR HÚN NÆST???????
- Andsvar2 - hef hagsmuna að gæta og á aðild að málinu
- Ekki með rétta trú.
- MODEL í MYND
- Óreiðuskoðanaröskun dagsins - 20250524
- Skrúðgarður á hraðbraut fyrir 30 milljarða
- Að það geti verið að GALLARNIR við Schengen séu orðnir fleiri en kostirnir?
- John Bolton um varnir Íslands
- Minna ríki = meiri gleði
- Hrista hausinn endalaust
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.