Vinstrisinnaðir stjórnmálamenn komu sér upp þeirri ímynd, og það réttilega á fyrrihluta 20. aldar, að þeir væru málsvarar verkalýðsins og lítilmagnans í þjóðfélaginu. Það væri hins vegar ofsagt að segja að réttindi og kjör verkalýðsins sé vinstrisinnuðum stjórnmálamönnum að þakka. Þar hefur verkalýðurinn sjálfur staðið í fremstu víglínu og barist með blóði, svita og tárum fyrir kjörum sínum með þeim fulltrúum sínum sem þeir kjósa beinni kosningu innan félaga sinna. Tengsl þeirra forystumanna hafa reyndar gjarna verið við stjórnmálaflokkana á vinstri vængnum, en það hefur ekki alltaf verið til farsældar.
Þær kynslóðir sem fæddar eru á seinni hluta 20. aldar, þekkja ekki þá tíma af eigin raun þegar verkalýðsforystan nánast þagnaði þegar "Þeirra" menn voru í ríkisstjórn". Þá eins og nú eru vinstrimenn bestir í stjórnarandstöðu. Þeir kunna sig í því umhverfi en þeir kunna ekkert að stjórna.
Tengslin milli forystu verkalýðsfélaganna og vinstriafla í stjórnmálum, eru fyrir löngu hætt að hafa einhverja þýðingu fyrir hagsmuni verkalýðsins, ef þau hafa þá nokkurntíma haft hana. A.m.k. hafa þessi tengs verið til óþurftar oft á tíðum.
Þetta hafa vinstrimenn skynjað og því hafa þeir þurft að taka aðrar hugsjónir í fóstur. Umhverfisvernd varð fyrir valinu. Útfærsla sumra stjórnmálamanna á þeirri hugmyndafræði, hefur verið kostuleg á undanförnum árum.
Sú hugmyndafræði kristallast í dag í þeirri stefnu að ekki megi nýta það sem náttúran hefur upp á að bjóða. Hinn vinnandi verkamaður er aukaatriði í dag. Hann er ekki eins öruggt atkvæði í kosningum og áður fyrr. Nú eru það millistéttarsófakommarnir sem er markhópurinn.
Óvissa um hvalveiðar vegna lagafrumvarps | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | 11.5.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 946116
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Trump og ESB-aðildarbröltið
- Húsið brennur
- Selenskí biður um Nató-hermenn
- Höfði kemur ekki til greina í fyrirhuguðum friðarviðræðum stórveldanna um Úkraínu
- Er þessi þvæla komin í skólana á Íslandi?
- Bæn dagsins...
- Vonarpeningurinn.
- Einfalt val fella 1400 tré fyrir flugöryggi
- Trump tryllir kellingarnar
- Að taka pokann sinn
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Fólk
- Eldarnir vestanhafs hafa áhrif á Óskarinn
- Lily Allen tekur geðheilsuna fram yfir hlaðvarpið
- Vill fá að heita Kanína
- Hrafnkatla og Floni hætt að fylgja hvort öðru á Instagram
- Vill að sjónvarpsstöðvar nýti peningana í annað
- Svala sýnir íbúum Los Angeles samhug
- Táraðist þegar hann sá rústirnar
- Gagnrýndur fyrir útlitsdýrkun á ögurstundu
- Fyrrum heimili Matthew Perry brann til kaldra kola
- Gamlar myndir kynda undir systkinastríð
Íþróttir
- Liverpool - Accrington Stanley kl. 12.15, bein lýsing
- Mikið áfall fyrir Dag Sigurðsson?
- Háspenna á toppnum
- Skoraði 39 stig í sannfærandi sigri
- Staðfesta endurkomu Moyes
- Ég er ævinlega bjartsýnn
- Fjölskyldan mín var orðin pirruð á mér
- Gamla ljósmyndin: Sjónvarpsmaðurinn og þjálfarinn
- Ágætis útgjöld fyrir foreldrana úr Hafnarfirði
- Enginn nær metinu á meðan hann er þjálfari
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.