Skilaboðaæði

Mér leiðist að fá skilaboð í tíma og ótíma á blogginu og í e-mailinu, frá einhverjum bloggvini að nú hafi hann bloggað.

Ég var að eyða þessum "vinum" af blogglistanum hjá mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Eiríksson

Ef ég merki við "vakta athugasemdir við þessa færslu" - færð þú þá skilaboð um það?    Ég hélt að slíkt færi aðeins til mín - ekki þín!    En ég er/var nú reyndar ekki vinur þinn svo sennilega á þetta ekki við!    Hefurðu annars tekið eftir hvað Eyjafjallajökull gýs hressilega núna - ég veit reyndar ekki hvenær virknin jókst en hann lét ekki svona um 8-leytið í kvöld!

Ragnar Eiríksson, 10.5.2010 kl. 00:59

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Nei, eg veit ekkert um það hver vaktar færsluna. EN sumir virðast halda að nánast hver einasta færsla sem þeir/þær skrifa, sé eitthvað sem engin má missa af og senda skilaboð um nýja færslu í hvert sinn.

Mér finnst allt í lagi að fólk sendi svoleiðis skilaboð... kannski einu sinni á ári

-

Heyrðu, þetta er rétt hjá þér og hraun er farið að renna á ný niður Gígjökul. Takk fyrir þetta.

Gunnar Th. Gunnarsson, 10.5.2010 kl. 01:07

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Það er eitthvað svakalegt að gerast þarna núna

Gunnar Th. Gunnarsson, 10.5.2010 kl. 01:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband