Hátíð á Reyðarfirði

armannÞann 1. júlí nk. verður þess minnst að 70 ár eru liðin frá hernámi Breta á Reyðarfirði. Leikfélag Reyðarfjarðar, ásamt kirkjukór staðarins mun flytja frumsamið leikverk/söngleik eftir Ljóta hálfvitan, Ármann Guðmundsson.

Kórinn er byrjaður að æfa klassísk lög frá þessu tímabili sem flestir þekkja eins og "We´ll meet again" o.fl. Mikil tilhlökkun er meðal þeirra sem ætla að taka þátt í verkinu en Ármann hefur áður komið til starfa fyrir leikfélagið þegar sett var upp verkið "Álagabærinn"  sem sýnt var við miklar vinsældir árið 2004. 

Ármann frumsamdi það verk jafnóðum og æfingar fóru fram. Mikill talent þar á ferð.


mbl.is Minntust stríðslokanna 1945
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband