Það var bent á ÞESSA síðu í athugasemdarkerfinu hjá mér. Ég var lengi vel sannfærður um að þetta væri einhver grín- síða, einhverskonar "Baggalútur".
Því sem þarna er haldið á lofti er svo yfirgengilegt að ég er enn ekki 100 % viss um að þetta sé alvara. Trú og tjáningarfrelsið á sér dökkar hliðar eins og þetta bull sýnir.
GOD HATES ICELAND!
The Icelandic Flag mocks the cross by turning it sideways. Satanists mock Jesus by turning a cross upside down. This is very similar. This is proof that Iceland hates Jesus!
- They are Godless. Most Icelanders are atheists or worship pagan Viking gods. The few Christians are Lutherans, who are hellbound anyways. There is not a single Baptist church in Iceland!
- God cursed this land with geography. Iceland is mostly ice, hence the name "Iceland". There is also a lot of volcanic and geyser activity, due to the close proximity of Hell. We know for a fact that Hell is underneath the Earth, and Iceland is one of the closest places on the surface to Hell. You can look at Iceland as a gateway between Hell and Earth.
- God punished their economy by bankrupting them. While they were once successful, the Lord sought to destroy them economically. But do they learn from their punishments? No.
- The most famous Icelander is Bjork, who is a disgusting race-mixing harlot who dresses up in strange apparel (Zeph 1:8) and fornicates with negroes (Ezra 9:2). She is a national folk hero.
- They elect women as prime ministers even though the Bible specifically forbids women from ruling over men! 1st Timothy 2:12But I suffer not a woman to teach, nor to usurp authority over the man, but to be in silence.
- They are weak pacifists and don't have an army. They have universal health care. In other words, it's Obama's utopia.
- Iceland wants to destroy the traditional family so they've legalized gay marriage! They create laws to mock God! Leviticus 18:22 Thou shalt not lie with mankind, as with womankind: it is abomination.
- Iceland promotes sorcery and witchcraft. They worship Satan and perform rituals that animate trolls and ogres and other demons to do their bidding. They even have a museum dedicated to their Satan worship!
- But not even that museum could offend the decency of True Christians like the National Penis Museum. Yes, Iceland has erected a building glorifying the penis! What a sick sex-obsessed heathen society.
Svo eru þarna fleir kostulegar greinar, eins og; 5 Reasons why WOMEN should NEVER be on the Internet!
Gosvirkni aukist töluvert | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
- Ný stjórn, skoðum hana:
Athugasemdir
Þeir eru að gera grín að ofsatrúarbrjálæðingum sem nóg er af í Bandaríkjunum.
Gurrí (IP-tala skráð) 2.5.2010 kl. 16:18
Þeir allavega rugla saman þjóðfánum, en þar sem "tengillinn" á toppnum virkar ekki set ég einn hér: SMELLA þetta virðist vera "The Real Deal" svo hin er þá kannski "djókurinn" veit ekki.
Kristján Hilmarsson, 2.5.2010 kl. 16:28
Það er ekki rétt hjá þeim að það sé ekki Baptista kirkja á Íslandi. Það er ein í keflavík og heitir First Baptist Church. Praise the Lord, haleluja!
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 2.5.2010 kl. 16:45
Tengillinn virkar hjá mér, annars er hann hér: http://www.landoverbaptist.net/showthread.php?s=aecb738815a652aebf88a010370179e7&t=37299&highlight=Introduction
Gunnar Th. Gunnarsson, 2.5.2010 kl. 17:06
Gunnar farðu bara inn á wikipedia og settu inn leitar orðin Landover Baptist Church og þér munuð sjá að þetta er allt sjúkt grín.
Alvarlegra er að til er fólk af öllum trúarbrögðu sem hugsar svipaðar hugsanir. Ofstæki af öllu tagi er jú hættulegt umhverfi sínu.
kallpungur, 2.5.2010 kl. 17:45
Ok, þetta er s.s. "Baggalútur"
En það verður samt eiginlega ekki upp á sumt af þessu trúarliði logið. Eins og þú segir, Karlpungur, það er til fólk sem hugsar svipað.
Gunnar Th. Gunnarsson, 2.5.2010 kl. 19:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.