Skilvirkt kerfi í Kína

15247738Eftir ađ kínverskur mađur hafđi stungiđ átta börn til bana í Fuijan hérađi í síđasta mánuđi, hefur dauđadómi hans ţegar veriđ fullnćgt međ riffilskoti í hnakkann. Ţeir eru ekkert ađ sluksa viđ ţetta, Kínverjarnir

 

Hnífaárásir í leikskólum í Kína hafa veriđ óhugnanlega tíđar ađ undanförnu og ţađ hlýtur ađ segja sig sjálft ađ fólk sem gerir svona hluti er varla heilt á geđi. Geđsjúkdómar virđast ekki gera fólk í Kína ósakhćft.

kínaÁ myndinni hér til hliđar er ćfing í gangi en útvaldir böđlar ćfa sig í tvo daga fyrir hverja aftöku. Tveir til ţrír lögreglumenn eru viđ hvern sakborning. Sakborningurinn er beđinn um ađ hafa munnin opinn, rétt áđur en aftakan er framkvćmd ţví ef kúla fer út um munninn, verđur aftakan ekki eins sóđaleg.

Buxnaskálmar sakborninga eru gjarna bundnar saman međ snćri, ţví algengt er ađ hinn dauđadćmdi losi saur og ţvag, rétt fyrir og stundum eftir aftökuna.

HÉR má lesa viđtöl viđ kínverska böđla o.fl. sem máliđ varđa. Átakanleg lesning. 

Hér má sjá nokkrar ljósmyndir af aftöku. VARÚĐ, alls ekki fyrir viđkvćma  Crying

Í fyrra lýsti Hćstiréttur í Kína ţví yfir ađ ţeir hyggđust fćkka dauđadómum en áriđ 2008 voru ađ međaltali  4,7 manneskjur líflátnar í landinu á degi hverjum. Reyndar eru tölur um líflátna ríkisleyndarmál í Kína, en Amnesty International áćtlar ţessa tölu.

Viđurlög viđ 60 tegundum afbrota í Kína er dauđarefsing, m.a. vegna skattsvika og fjársvikamála. Sömuleiđis fćr einn og einn mótmćlandi í landinu, hnakkaskotiđ náđuga.


mbl.is Kínverji stakk 28 leikskólabörn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Kristján Gestsson

Úff, hvar fćrđu svona efni og myndir?

Ragnar Kristján Gestsson, 29.4.2010 kl. 16:51

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

"Gúggliđ" er djúpur brunnur

Gunnar Th. Gunnarsson, 29.4.2010 kl. 17:00

3 identicon

Úff,  ljótar  myndir,  mađur  fćr   gćsahúđ,  af  ađförunum.  Hef  raunar   veriđ  vitni  ađ  undirbúningi  á  svona  aftökum  í  Kína.

En  var   hnífamađurinn    ,,Jihadisti"  ađ   fćkka  ,,trúleysingjunum?"

Skúli Skúlason (IP-tala skráđ) 29.4.2010 kl. 21:27

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Rannsóknarlögreglumenn í fíkniefnadeildum lögreglunnar í Kína fá bónus fyrir hvern dćmdan "glćpamann".

Margir eru dćmdir til dauđa vegna ţessa en fáeinir sleppa ţó. HÉR er saga 32ja ára leigubílstjóra sem dćmdur var til dauđa fyrir heróín smygl.... og lifđi til ađ segja frá ţví:

"If this taxi driver with no criminal history confessed, the interrogators would share in a bonus of at least $8,800 for helping the department meet a provincial quota for drug arrests.

The man would be executed, but that was of no concern."

Gunnar Th. Gunnarsson, 30.4.2010 kl. 02:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband