Magnús Ragnarsson lögreglumaður á Hvolsvelli, hlýtur að vera hugaður maður. Skyggnið er einn metri. Ástandið er mjög slæmt, segir hann.
100 hestar myndu ekki draga mig þarna inn ... að drepast úr óbeinum reykingum vegna Eyjafjallajökuls
Ef yfirlögregluþjónn skipar lögregluþjóni að aka inn í mökkinn til þess að kanna aðstæður og lögregluþjónninn neitar að fara..... hvað gerist þá?
Skyggnið er einn metri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Í Loku launum, ljóð frá 23. nóvember 2018.
- Ísland og Grænlandsmálið
- Það skemmtilega við "ráðgefandi kosningar"
- OU Definition | Investopedia
- WOCU skoða
- TÍSKA : DIOR Men forsýnir haustið 2025
- x
- Trump er bóndi, skapari, hann horfir fram á við, gera meira, með minni tilkostnaði, samanber Buckminster Fuller. Viss hugsun í okkur horfir til baka, og vill leysa málefnin með skortin að leiðarljósi, ekki nóg til handa öllum, rangt Buckminster Fuller.
- n
- Einhver reikni út, hvað marga verðtryggða dollara mælt í nú dollurum, er búið að setja í þá ca. 700 þúsund Palentíska flóttamenn frá 1948, og hvað það hefur kostað á mann. Það að skilja vandamálið er forsenda fyrir lausn á því.
Athugasemdir
Við fordæmalausar aðstæður hljóta að koma upp fordæmalaus viðbrögð og aldrei einboðið að þau séu skynsamleg.
Árni Gunnarsson, 19.4.2010 kl. 10:16
Það er rétt, Árni
Gunnar Th. Gunnarsson, 19.4.2010 kl. 10:22
Magnús er skólaður úr svissneska hernum, og alinn upp við sveitastörf í Landeyjum. Segi hann skyggnið vera 1 metra, þá er það svo ;)
Aðrir hér hjá lögreglunni sem ég þekki, eru hinir mætustu menn, og hafa haldið stóískri ró í viðureign sinni við þau vandamál sem komið hafa upp í þessum hamförum.Allir hugaðir menn.
Nú er mökkurinn sem slíkur ekki svo ban-eitraður. Og það er ekkert nýtt að fá ösku yfir sig hér um slóðir, þar sem gosefni eru veruleg að magni allt um kring, og oft kemur það fyrir í þurrki og vindum að allt verður svart af ryki.
Ekki er svo langt síðan að ófært gat orðið milli Hvolsvallar og Hellu vegna sand/ösku-storma, en landgræðslan hefur náð þar um slóðir verulegum árangri, þannig að slíkt heyrir að mestu sögunni til.
En þessi mökkur fer bara þangað sem hann fer, hann færir sig eftir vindum,og enginn er óhultur fyrir honum. Áhrif gjóskunnar eiga hins vegar eftir að gera lífið grátt í sambandi við eitrunar/mengunaráhrif á bæði beit/fóður og vatnsmál. Þetta súra seyði verða íslenskir bændur að súpa þetta sumarið.
Jón Logi (IP-tala skráð) 19.4.2010 kl. 11:17
Já, en vonandi ekki mörg sumur
Gunnar Th. Gunnarsson, 19.4.2010 kl. 12:05
Líklega er það ekki mikil huggun fyrir íbúa undir Eyjafjöllum en kannski er norðanáttinn besta áttin fyrir landið í heild vegna þess hve stutt er til sjávar og tiltölulega mikið af öskunni lendir í sjó.
Einar Steinsson, 19.4.2010 kl. 13:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.