Á facebook-síðu Helga Seljan, segir hann:
"Les skýrslu rannsóknarnefndar. Ekkert í þessu".
Ég held að það sem muni koma mest á óvart í skýrslunni, verði hversu lítið kemur á óvart í henni
Skýrslan slær glæpasögunum út | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Horfir á með "hryllingi"
- Baunabyssuverkfall kennara, afar eru klókir
- Glatað kerfi - glötuð auðæfi
- Trump-sigur: leiðrétting ekki bakslag
- Daður Reykjavíkurflokka
- Uppgjör í Þýskalandi
- Bæn dagsins...
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" HEFUR KOMIST UPP MEÐ Í GEGNUM ÁRIN.......
- Eitthvað gott ég hélt að þarna væri, ljóð frá 16. október 2018.
- Þú bíður (allavegana) eftir mér
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Andlát: Vilberg Valdal Vilbergsson
- Vill að Hæstiréttur taki málið fyrir
- Áhugavert að sjá skjálfta þarna
- Einn á slysadeild eftir hópslagsmál
- Skúrir eða slydduél í dag
- Deiliskipulag úr gildi
- Óformlegt eftirlit vegna hryðjuverka
- Óvíst um lögfestingu kílómetragjaldsins
- Oddvitaviðtöl í Reykjavík suður
- Samstaða um að verið sé að ganga of langt
Erlent
- Tvær árásir á ísraelska herstöð á sólarhring
- 25 hið minnsta særðir eftir árás á íbúðablokk
- Fyrsta ráðningin hjá Trump
- Fordæma árásir á ísraelska áhangendur
- Úkraína geti tapað stríðinu með skyndilausnum
- Trump og Pútín vilja tala saman
- Barnungur Rússi í fimm ára fangelsi
- Biden heitir friðsamlegum valdaskiptum
- Staðan: Trump 295 Harris 226
- Selenskí: N-Kórea heyir stríð í Evrópu
Athugasemdir
Þetta finnst mér merkileg frétt og í rauninni sorgleg. Ég tek nú svolítið mark á Helga Seljan. Það verða mér alltaf vonbrigði þegar svartsýni mín fær stoð í veruleikanum.
Ég var fyrir löngu búinn að spá þessu og mér kæmi ekki á óvart þó- ef rétt reynist- ónýt skýrsla yrði til að vekja upp enn meiri reiði hjá fólki en skýrsla sem upplýsti það sem allir vita; upplýsti það með beinum sönnunum en ekki með staðfestingu á dýpri spillingu og samsekt stjórnsýslu, embættismanna og fjármálamafíunnar.
Árni Gunnarsson, 11.4.2010 kl. 15:20
Þess ber þó að geta að hann var ekki búinn að lesa hana alla.
Við skulum spyrja að leikslokum.
Gunnar Th. Gunnarsson, 11.4.2010 kl. 15:32
Af hverju er Helgi Seljan kominn með afrit af skýrslunni? Er það ekki í hæsta máta óeðlilegt??
Landa (IP-tala skráð) 11.4.2010 kl. 16:51
Ég held að afrit af henni hafi verið sent á alla helstu fjölmiðla.
Gunnar Th. Gunnarsson, 11.4.2010 kl. 16:56
Hafi það verið gert, hlýtur að hafa fylgt því krafa um algeran trúnað fram að birtingartíma.
Helgi er þá að rjúfa heilagasta boðorð fréttamanna, sem er að halda trúnað við heimildarmenn. Ekki traustvekjandi fyrir viðkomandi fréttamann.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.4.2010 kl. 17:54
Nú?? Hann segir einmitt "EKKERT" um skýrsluna, ekki eitt einasta efnisatriði. Heldur lítið trúnaðarbrot í því, finnst mér
Gunnar Th. Gunnarsson, 11.4.2010 kl. 18:03
Ég hefði nú haldið að "Ekkert í þessu" væri nú engin smáræðis innihaldslýsing.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.4.2010 kl. 18:14
Ég efast nú um að hann hafi meint þetta bókstaflega.....
Það er sjálfsagt eitthvað í skýrslunni sem verður brotið til mergjar á næstu dögum og vikum.... og mánuðum.
Og Helgi sjálfur verður örugglega með puttana í því í Kastljósinu.
Gunnar Th. Gunnarsson, 11.4.2010 kl. 18:28
Engin fjölmiðill hefur séð skýrsluna,Helgi er að spila með ykkur og tekst það vel,velti fyrir mér hvort viðbrögðin hjá ykkur væru eins ef annar hefði sagt þetta,t,d vinstri græn manneskja
Æja Honkanen (IP-tala skráð) 12.4.2010 kl. 02:08
Þú segir nokkuð, Aja. Hann er kannski bara að plata... það væri svo sem eftir honum, helvískum
Gunnar Th. Gunnarsson, 12.4.2010 kl. 07:40
Æja, þú áttir kollgátuna. Ég hringdi í Helga og þetta var víst síðbúið aprílgabb
Gunnar Th. Gunnarsson, 12.4.2010 kl. 13:13
Helgi laug. Á fólk svo að treysta honum í næsa máli?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.4.2010 kl. 17:37
Ef fréttamenn meiga nú ekki spauga inná sinn fésbók þá er nú fokið í flest skjól hér...
Eiður Ragnarsson, 22.4.2010 kl. 17:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.