Rússar neituðu alfarið að hafa komið nálægt fjöldamorðunum í Katyn- skógi árið 1940. Það var ekki fyrr en við fall kommúnismans 1989, sem þeir viðurkenndu að bera ábyrgð á þeim, en viðurkenndu þó ekki að um stríðsglæpi hafi verið að ræða.
Árið 2007 var gerð pólsk heimildarmynd um fjöldamorðin í Katyn skógi. Hún fékk tilnefningu sem Best Foreign Language Film . Sjá HÉR
Jaroslaw niðurbrotinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Kvikmyndir | 10.4.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 8
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 946265
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hérna er fullt af góðum ráðum vilji fólk prófa að starta SÍTRÓNU-FRÆUM, um að byrja að prófa slíkt strax og láta tímann vinna með sér :
- Hvar eru önnur sjálfstæðisfélög?
- Ekki hægt að hunsa Argentínu-undrið lengur
- Inga, Inga, Inga mín.
- Íslendingar eru mongólítar Norður Atlantshafsins
- Við lifum í þjófabæli - þjófaþjóðfélagi og fjöldamorðingjaþjóðfélagi þar sem elítan hefur rænt 99% auðæva, og er 1% mannkynsins
- Ólöglegar veiðar ógna vistkerfum Evrópu
- Kínverska ár Snáksins
- Kristrún að kafna undir Ingu. Kvika blasir við
- Ætluðu að myrða Putin
Athugasemdir
Eru Rússar ekki eitthvað að linast í afstöðu sinni?
Sigurður Þór Guðjónsson, 10.4.2010 kl. 18:54
Eru einhverjir öðrum betri í stríði?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.4.2010 kl. 19:28
Sami gaurinn sá um að stúta amk 6000 liðsforingjum í Katynskógi og kannski allt að 10 000: Vasili Mikhailovich Blokhin, chief executioner for the NKVD, personally shot 6,000 of those condemned to death over a period of 28 days in April 1940. Í ævisögu Stalíns er minnst á að Blokhin hafi um skeið haft frekar erfiðar draumfarir.
Baldur Hermannsson, 11.4.2010 kl. 00:01
Takk fyrir þetta Baldur.
Ég las aðeins um þetta á Wikipedia og þar er frá því sagt að Beria hafi fyrirskipað morðin en fyrir þeirri ákvörðun var fullt samþykki Stalíns og annarra ráðamanna í Kreml.
Gunnar Th. Gunnarsson, 11.4.2010 kl. 04:22
Spurning hvort þeir Einar Olgeirsson og Brynjólfur hafi samþykkt þetta líka.
Baldur Hermannsson, 11.4.2010 kl. 12:50
Þeir voru a.m.k. í Komintern, en ég held að þetta mál hafi ekki rekið inn á borð þeirra
Gunnar Th. Gunnarsson, 11.4.2010 kl. 14:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.