Ekki stríðsglæpur, segja Rússar

Rússar neituðu alfarið að hafa komið nálægt fjöldamorðunum í Katyn- skógi árið 1940. Það var ekki fyrr en við fall kommúnismans 1989, sem þeir viðurkenndu að bera ábyrgð á þeim, en viðurkenndu þó ekki að um stríðsglæpi hafi verið að ræða.

420px-Katyn_movie_poster

Árið 2007 var gerð pólsk heimildarmynd um fjöldamorðin í Katyn skógi. Hún fékk tilnefningu sem Best Foreign Language Film . Sjá HÉR   


mbl.is Jaroslaw niðurbrotinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Eru Rússar ekki eitthvað að linast í afstöðu sinni?

Sigurður Þór Guðjónsson, 10.4.2010 kl. 18:54

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Eru einhverjir öðrum betri í stríði?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.4.2010 kl. 19:28

3 Smámynd: Baldur Hermannsson

Sami gaurinn sá um að stúta amk 6000 liðsforingjum í Katynskógi og kannski allt að 10 000: Vasili Mikhailovich Blokhin, chief executioner for the NKVD, personally shot 6,000 of those condemned to death over a period of 28 days in April 1940. Í ævisögu Stalíns er minnst á að Blokhin hafi um skeið haft frekar erfiðar draumfarir.

Baldur Hermannsson, 11.4.2010 kl. 00:01

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Takk fyrir þetta Baldur.

Ég las aðeins um þetta á Wikipedia og þar er frá því sagt að Beria hafi fyrirskipað morðin en fyrir þeirri ákvörðun var fullt samþykki Stalíns og annarra ráðamanna í Kreml.

Gunnar Th. Gunnarsson, 11.4.2010 kl. 04:22

5 Smámynd: Baldur Hermannsson

Spurning hvort þeir Einar Olgeirsson og Brynjólfur hafi samþykkt þetta líka.

Baldur Hermannsson, 11.4.2010 kl. 12:50

6 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Þeir voru a.m.k. í Komintern, en ég held að þetta mál hafi ekki rekið inn á borð þeirra

Gunnar Th. Gunnarsson, 11.4.2010 kl. 14:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband