Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, gekk af þessum "Kanadíska" fundi í mótmælaskyni, fyrir hönd okkar Íslendinga, Finna og Svía. Stjórnvöld í Finnlandi og Svíþjóð gagnrýna kanadísk stjórnvöld opinberlega fyrir að hafa ekki boðið fulltrúum sínum og okkar á fund þar sem rætt er um framtíð norðurskautsins.
Hafa íslensk stjórnvöld gert slíkt hið sama?
Það læðist að mér sá grunur að svo sé ekki. Þessi ríkisstjórn er svo duglaus á öllum sviðum, að 1/3 væri nóg, ... jafnvel yfirdrifið.
Svíar og Finnar gagnrýna kanadísk stjórnvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 30.3.2010 (breytt kl. 16:23) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 945749
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Efnahagslegar afleiðingar valdatöku Trumps (líka fyrir Ísland)
- Ögn af kaldhæðni!
- Kosningasvikin 2020 í skjóli Covid ...
- Mannauður Miðflokksins í Múlaþingi
- Kraftaverk á Kleppsvegi en samt ...
- Er Donald Trump misskilinn umbótamaður?
- Skilvirknisráðuneyti
- Frelisskerðingar og lokunaraðgerðir covid-þríeyksins
- Hvaðan kemur þessi kyn- kynlífs- og trans"fræðsla" barnanna okkar?
- Tvöfalt eftirlit EES
Athugasemdir
Íslensk stjórnvöld gátu ekki gengið út af þessum fundi vegna þess að þeim var ekki boðið. Hinsvegar mótmælti Össur því að fulltrúum frá íslandi var ekki boðið.
Davíð Gíslason (IP-tala skráð) 30.3.2010 kl. 16:54
Ég vissi að okkur var ekki boðið, ég var að tala um hvort íslensk stjórnvöld hefðu mótmælt því opinberlega að okkur var ekki boðið
Gunnar Th. Gunnarsson, 30.3.2010 kl. 17:13
Mótmælti Össur við kanadísk stjórnvöld? ... eða var hann bara að muldra eitthvað hér heima?
Gunnar Th. Gunnarsson, 30.3.2010 kl. 17:14
Kanski muldraði Össur bara hér heima þótt ég efi það því það voru fréttir af óánægju Íslendina með að vera ekki boðið á fundinn í CBC. Finnar og Svíar voru einnig mjög óánægðir með þetta en ég veit ekki hvort þeir mótmæltu við Kanadamenn. Slík mótmæli hafa hinsvegar engin áhrif hér í Kanada því minnihlutastjórn hægrimanna hér með Harper forsætisráðherra hefur unnið látlaust að því að minnka lýðræði bæði í Kanada og á álþjóðlegum vettfangi.
Davíð Gíslason (IP-tala skráð) 30.3.2010 kl. 19:20
Hillary hefði átt að kíkja á kortið, áður en taldi upp Svíþjóð og Finnland, þessi lönd eiga enga strandlengju að heimskautshöfunum.
Annars er ég sammála því að bæði fulltrúar frumbyggja (Indíanar og Ínúitar) ásamt íslandi hefðu átt að vera þarna líka, hægri minnihlutastjórn eða ekki í Kanada, þeir munu komast að því að ekkert samkomulag sem ekki inniheldur ALLA aðila, endist ekki til lengdar.
Kristján Hilmarsson, 31.3.2010 kl. 21:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.