Miðjan á þessum jarðskorpuhreyfingum virðist vera nákvæmlega þar sem gosið kom upp í Fimmvörðuhálsi. Er það ekki augljóst annars?
![]() |
Innskotið þandi landið út |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Volk og veðurofsi hefur oft ekki truflað
- Hamas og palestínumenn (islamistar) eru hræðilegir morðingjar.
- 15.000 blaðsíður
- SANNLEIKURINN UM ESB - TIL HVERS EIGUM VIÐ AÐ GERAST MEÐLIMIR???
- Reynisfjara er marbakka fjara
- Afleiðingarnar af fordómum RÚV
- Trump beitir tollavopninu
- Hvernig bragðaðist hann?
- Fjórða Ríkið
- Hungursneyð í boði Hamas og Sameinuðu þjóðanna
Athugasemdir
Ef radíus kúlu eða skopparakringlu ,sem snýst um miðás sinn ,stækkar þá dregur úr snúningshraðanum, skyldi sama eiga við hér? Hefur kannski dregið úr snúningshraða jarðar við þetta
Ný heimsvá ferðinni?
Bjössi (IP-tala skráð) 26.3.2010 kl. 21:35
Það sem mér finnst athyglisvert við þetta er að staðsetning gosrásarinnar virtist koma vísindamönnum á óvart.
-
Ég hefði hins vegar einmitt spáð fyrir um þetta rétt, ef ég hefði haft þessi gögn fyrir framan mig (myndina)
Gunnar Th. Gunnarsson, 26.3.2010 kl. 23:25
Ég er nú ekki alveg sammála þér hérna, ef það er hægt að finna einhverja miðju út úr þessu þá er hún miklu sunnar heldur en gossprungan er.
Einar Steinsson, 26.3.2010 kl. 23:59
Ekki miklu... en smá þó. Kannski 3-5 km.
Gunnar Th. Gunnarsson, 27.3.2010 kl. 05:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.