Ég hef verið að kíkja öðru hvoru á ÞESSA vefmyndavél af gosinu og núna kl. 17.02 sá ég þennan bólstra vinstra megin við gíginn bólgna út.
Þetta gerðist með ótrúlegum hraða og þremur mínútum síðar var þetta horfið, eins og sést á myndinni hér að neðan.
Viðbót: Eitthvað stórt virðist vera að gerast þarna því núna kl. 17.10 má sjá þessa sprengingu á þriðju myndinni.
Þessi er frá kl. 17.25. Hvað er í gangi? Eins og ég sagði hef ég verið að fylgjast með þessu reglulegu sl. sólarhring og ekkert í líkingu við þetta hefur borið fyrir augu mín fram að þessu
Minnsta gosið en langflottast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 945804
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
- Ranghugmynd dagsins - 20241121
- Kvenfrelsunarflog Ríkisútvarpsins
- Ríki heimsins eru ekkert hrifin af frelsi
- Kosningagos
- Úkraínustríðið 11 ára
- Hvar er Miðflokkurinn?
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Athugasemdir
Eftir því sem mér skilst þá eru þetta gufuspreningar sem verða þegar hraunið streymir niður Hrunagil og hittir þar fyrir bæði vatn og ís sem snöggsýður í hitanum.
Guðmundur Ásgeirsson, 25.3.2010 kl. 17:32
Það hlýtur þá að hafa orðið einhver ísskriða niður í gljúfrið, því þetta hefur lítið sést í dag, fram að þessu
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.3.2010 kl. 17:38
Kannski er önnur/ný hrauntunga þarna sem leitar í aðra átt - í snjó
GK, 25.3.2010 kl. 17:41
Gæti verið.
Svo sér maður að neðstu gufustrókarnir eru að verða komnir út úr myndinni. Þá fer að styttast í að hraunið flæði út á eyrarnar í Þórsmörk
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.3.2010 kl. 17:57
Þetta gerist þannig að hraunið í gilinu skríður fram með rykkjum. Það hægir á sér sökum kælingar, hrannast upp en skríður svo snöggt fram yfir þann snjó og ís sem fyrir er. Þá verða gufusprengingar eins og Guðmundur bendir á.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.3.2010 kl. 11:36
Já, þetta er nokkurnveginn sem er að gerast þarna með reglubundnu millibili.
-
En það kom reyndar fram í fréttum í gærkvöldi að mökkurinn sem sést á fyrstu myndinni kom þegar gervigígur myndaðist. Það mun vera í fyrsta sinn sem það gerist á Íslandi á sögulegum tíma.
Gunnar Th. Gunnarsson, 26.3.2010 kl. 17:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.