Gefum stjörnunum frí

Leikurinn í nótt er klárlega besti leikur íslenska landsliđsins í háa herrans tíđ ađ mínu mati. Strákarnir héldu boltanum mjög vel, sem alls ekki er auđvelt á móti svona tćknilega góđum leikmönnum eins og eru í mexíkóska liđinu.

Allir Íslendingarnir stóđu sig međ prýđi, en ég vil ţó sérstaklega nefna vinstri bakvörđinn Arnór Svein Ađalsteinsson, framherjann Kolbein Sigţórsson og kantmennina Jóhann Berg og Steinţór Frey. Sömuleiđis var gamla brýniđ Bjarni Guđjónsson góđur á miđjunni og Gunnleifur var öruggur í markinu, en fékk reyndar ekki mikiđ ađ gera framan af, sem sýnir hvađ liđiđ úti á vellinum stóđ sig vel.

Ég held ađ ţađ sé kominn tími til ađ gefa helstu stjörnum okkar í atvinnumennskunni, frí frá landsliđinu og leyfa ţessum ungu mönnum ađ taka viđ kyndlinum. Ţó er ein ný stjarna sem ég vil sjá í ţessu liđi, en ţađ er Gylfi Ţór Sigurđsson hjá Reading.

bank-of-america-stadium

"Bank of America" leikvöllurinn er glćsilegur ađ sjá.


mbl.is Besti árangur landsliđsins í áratug
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband