Leikurinn í nótt er klárlega besti leikur íslenska landsliðsins í háa herrans tíð að mínu mati. Strákarnir héldu boltanum mjög vel, sem alls ekki er auðvelt á móti svona tæknilega góðum leikmönnum eins og eru í mexíkóska liðinu.
Allir Íslendingarnir stóðu sig með prýði, en ég vil þó sérstaklega nefna vinstri bakvörðinn Arnór Svein Aðalsteinsson, framherjann Kolbein Sigþórsson og kantmennina Jóhann Berg og Steinþór Frey. Sömuleiðis var gamla brýnið Bjarni Guðjónsson góður á miðjunni og Gunnleifur var öruggur í markinu, en fékk reyndar ekki mikið að gera framan af, sem sýnir hvað liðið úti á vellinum stóð sig vel.
Ég held að það sé kominn tími til að gefa helstu stjörnum okkar í atvinnumennskunni, frí frá landsliðinu og leyfa þessum ungu mönnum að taka við kyndlinum. Þó er ein ný stjarna sem ég vil sjá í þessu liði, en það er Gylfi Þór Sigurðsson hjá Reading.
"Bank of America" leikvöllurinn er glæsilegur að sjá.
Besti árangur landsliðsins í áratug | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 945764
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Steypan verður á endanum kolefnishlutlaus
- Dýnamítsöluveislan
- Mark Twain ofl.
- Trúin á Trump. Hinir feigu og fjörbrot heimsveldis: II. þáttur
- Sígildur boðskapur Kundera
- Hérna eru góðar hugleiðingar um MENNTARANNSÓKNIR á grunnskólastiginu:
- Of stór, víðfeðm og valdamikil sveitarfélög
- Bjarnavörn.
- Vonandi einungis ómerkileg kjaftasaga.
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLSUN" Á LÝÐRÆÐINU...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.