Allir vita um hin gríðalerlegu ítök sem Svíar hafa í hinum ýmsu alþjóðlegum íþróttahreyfingum, ekki síst í handbolta. Og nú er Norðmaður forseti EHF.
Ég veðja á að bæði Norðmenn og Svíar séu í öðrum styrkleikaflokki og að þau kæri sig ekki um að spila á móti okkur í undankeppninni. Þess vegna erum við sett í þennan styrkleikaflokk, sem er algjörlega út í hött. Við erum klárlega með eitt af 5 bestu liðum í heimi.
Ég var að reyna að finna hver þessi 10 lið það eru í fyrsta styrkleikaflokki
Þetta er klíkuskandall
Hér að neðan er myndband af 20 bestu handboltamönnum heims um þessar mundir. Íslendingar eiga þar 3 leikmenn, Alex, (10. sæti) Guðjón Val (3. sæti) og Óla Stef. (2. sæti) Karabatic er efstur á blaði.
Leikmennirnir skiptast á eftirtaldar þjóðir:
- Frakkland - 4
- Ísland - 3
- Þýskaland - 3
- Króatía - 3
- Spánn - 2
- Svíþjóð 2
- Danmörk - 1
- Pólland - 1
- S-Kórea - 1
Svo eigum við a.m.k. 2 þjálfara sem komast á topp 20 lista yfir þá bestu, Gumma og Alfreð.
Ísland ekki meðal bestu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 84
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Sjálfstæði kommúnistaflokkurinn toppar siðleysið
- Trump rústaði Carbfix verkefninu á fyrsta degi í embætti
- Ást í strætó og skortur á GPS-hrósi
- Jafnvel ESB veit það
- Sólhvarfastjórnin lömuð ?
- Hætt'essu væli
- Allri úrkynjun rutt úr vegi í USA
- Ranghugmynd dagsins - 20250122 (fyrir lengra komna)
- Skaðræðislægð stefnir á Írland
- Engar sannanir og líklegasta skýringin
Athugasemdir
Hér er slóðin á styrkleikalistann:
http://cms.eurohandball.com/PortalData/1/Resources/1_ehf_main/3_download_pdf/National_Teams_Ranking_EURO2012QD.pdf
Það er t.d. athyglisvert að í efsta styrkleikaflokki eru Ungverjar, Svíar og Norðmenn.
Atli (IP-tala skráð) 15.3.2010 kl. 10:56
Jahérna hér! Fáránlegt!
Takk fyrir þetta, Atli.
Gunnar Th. Gunnarsson, 15.3.2010 kl. 11:31
Segjum okkur úr Norðurlandaráði! Nei án gríns þetta er fáránlegt.
Guðmundur St Ragnarsson, 15.3.2010 kl. 13:49
Guðmundur - mikið er gott að heyra þetta frá þér - ég er orðinn vo langþreyttur á þessu "frænda vina " þvaðri þegar talað er um fjanda okkar á Norðurlöndum að mér verður illt af væmninni -
Ágæti Gunnar - enn og aftur setur þú mál fram með skýrum og fræðandi hætti - þakkir til þín fyrir það
Ólafur Ingi Hrólfsson, 15.3.2010 kl. 14:03
Þetta er hneyksli!
Síðustu 2 stórmót sem við höfum tekið þátt í höfum við lent í 2 og 3 sætinu.
Algjörlega fáránlegt !!!!!
held að þeir sem raða á þessa lista og ákveða hvaða þjóðir lenda í hvaða styrkleikaflokki ... þurfi aðeins að skoða málið betur.
Spurning hvort spili inn í þetta að við komumst ekki á HM. En það var þvílíkt slys.
Maður er orðlaus! Verður gaman að sjá árangurinn á næsta stórmóti ... ef það verður eitthvað í líkingu við árangur síðustu tveggja móta ... held ég að þessir sem ákváðu styrkleikalistana ættu að segja af sér stöðu sinni innan þessa bákns.
ThoR-E, 15.3.2010 kl. 14:09
Það er nú soldið MIKIL græðgi að vera setja 3 Íslendinga á topp tíu. Menn eins og Balic eða Omayer, er nú hærra skrifaðir en Ólafur og Guðjón, bara svona til að byrja með. Þetta er annars rugl listi. Síðan er tónlistinn, jafnvel verri en listinn sjálfur
Svona listar eru náttúrulega misjafnir, en Ólympíuleikarnir eru ekki teknir með, og síðan hangir inni gamall árangur. Þetta kemur okkur bara vel seinna
Bárður (IP-tala skráð) 15.3.2010 kl. 16:44
Það eru margir svona listar á youtube og allir innihalda þeir íslenska leikmenn, en auðvitað er þetta líka persónulegt mat hvers og eins
Gunnar Th. Gunnarsson, 15.3.2010 kl. 17:57
Já, alveg rétt. ÓL er ekki tekið inn í þetta.
En samt.. að vera ekki meðal 8 bestu sem eru í sterkasta flokknum, finnst það sérstakt.
Ef við tökum EM sem dæmi. Við töpuðum 1 leik. Það var á móti heim,evrópu og ólympíumeisturum Frakka.
Spes, verð ég nú bara að segja. :Þ
ThoR-E, 16.3.2010 kl. 16:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.