Skoðanakönnun

Hér kemur niðurstaðan úr skoðanakönnuninni sem ég hef haft á síðunni í þó nokkurn tíma. Niðurstaðan rímar við niðurstöður frá "virtum" skoðanakönnunarfyrirtækjum, en úrslit kosninganna urðu á allt annan veg. Í fersku minni er að "neiið" fékk 98% greiddra atkvæða.

Spurt var:

Eiga lög um Icesave sem Alþingi samþykkti, en forseti synjaði staðfestingar, að halda gildi sínu?
23,6%
Nei 76,4%
691 svaraði
Ég bendi á nýja könnun hér til hliðar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband