Taktík Bretanna

Fyrri reynsla Breta af samningamönnum Íslendinga í Icesave-málinu er á ţann veg ađ ţeir notuđu elstu og einföldustu trikkin í bókinni. Ţeir koma fram viđ okkur eins og börn... viđvaninga... einfeldninga... bjána.

Ég myndi ekki senda Svavar og kó á prúttmarkađ í Portúgal til ađ kaupa sandala.    Ţeir kćmu blankir til baka og sandalalausir í ofanálag.

Nú horfir til betri vegar enda menn í samninganefnd okkar sem láta ekki spila međ sig. Nú eru Bretar á hnjánum og biđja okkur um ađ fara ekki heim.  


mbl.is Bretar vilja rćđa málin áfram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband