Margir erlendir málsmetandi menn, þar á meðal bandaríski sérfræðingur okkar í samninganefndinni, segja að mjög mikilvægt sé að þjóðaratkvæðagreiðslan fari fram. Með afgerandi "Nei" niðurstöðu, verði samningsstaða okkar betri í framhaldinu, að hún sendi skýr skilaboð, ekki bara til Breta og Hollendinga, heldur heimsbyggðarinnar allrar, um að framferði af þessu tagi muni almenningur ekki líða.
En Jóhanna og Steingrímur eru við sama heygarðshornið. Þau eru sterkustu bandamenn viðsemjenda okkar í málinu.
Pælið í því!
Kann að frestast um viku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 2.3.2010 (breytt kl. 16:41) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 946008
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
- Ný stjórn, skoðum hana:
Athugasemdir
Gunnar vor góður !
Ertu hissa á Jóhönnu & Steingrími ?
Þau eru bæði sem strúturinn. Stinga höfðum í sandinn.
Að engin RÍKISÁBYRGÐ sé á Icesave - kemur þeim hreint ekkert við !!
Að þú eigir að borga gjaldþrot einkafyrirtækis mannsins í næsta húsi ?? Kemur þeim ei heldur nokkuð við !
Þau eru þrælar þráhyggjunnar.Þjónar nýlenduveldanna.
Laxnes lét Arnes í " Eldur í Kaupenhafn" segja.:
" Feitur þjónn er ekki mikill maður. Barinn þræll er mikill maður því í hans brjósti a FRELSIÐ HEIMA."
Allir eitt á laugardag.
Kröftugt N E I !
Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 2.3.2010 kl. 17:51
Þvílíkur hringlandaháttur í þess liði og þessu drullupakki er treyst til að fara með stjórnartaumana í þessu landi.
Jóhann Elíasson, 2.3.2010 kl. 20:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.