A-landsliðsþjálfarinn úti að aka

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari A-liðsins, tekur mjög sterka leikmenn frá 21-árs liðinu sem er að fara í mjög mikilvægan leik gegn Þjóðverjum. Óli telur greinilega að æfingaleikurinn gegn Kýpur sé mikilvægari en barátta 21-árs liðsins..... en samt ekki nógu mikilvægan fyrir landsliðsfyrirliðann, Eið Smára. Hann fær frí.

Nógu slæmt er að missa Gylfa Sigurðsson úr liðinu.

Óli tók þá Aron Einar Gunnarsson og Rúrik Gíslason í þjónustu sína fyrir hinn gríðarlega mikilvæga leik gegn Kýpur GetLost


mbl.is Gylfi ekki með í Magdeburg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er Eiður landsliðsfyrirliði?

Albert (IP-tala skráð) 3.3.2010 kl. 22:45

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Já, er það ekki? Svona þegar hann má vera að

Gunnar Th. Gunnarsson, 4.3.2010 kl. 01:49

3 identicon

Nei Eiður er ekki fyrirliði, það er töluvert langt síðan Óli svipti hann þeirri tign. Hermann Hreiðarsson er búinn að vera fyrirliði landsliðsins undanfarin misseri.

Siggi (IP-tala skráð) 5.3.2010 kl. 00:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband