Matthew fór og skriftaði í kirkjunni í litla heimabæ sínum á Írlandi. "Blessaðu mig Faðir því ég hef syndgað. Ég var með lauslátri konu", sagði hann í skriftarstólnum.
Presturinn sagði "Er þetta þú Matthew?"
"Já Faðir, þetta er ég"
"Hvaða konu varstu með?", spyr presturinn.
"Ég vil ekki segja það .... hennar vegna", svarar Matthew.
"Var það Brenda O´Malley?"
"Nei, Faðir"
"Var það Fiona MacDonald?"
"Nei, Faðir"
"Var það Ann Brown?"
"Nei, Faðir, ég get ekki sagt þér það".
Þá segir presturinn "Ég dáist að þagmælsku þinni en þú verður að iðrast synda þinna og því skaltu fara fimm sinnum með Faðir vorið og fjórar Maríubænir".
Matthew gengur út úr kirkjunni og rakleiðis til vinar síns, Sean, sem beið hans í nálægri hliðargötu. "Og hvað fékkstu?", spurði Sean spenntur.
"Ég fékk fimm Faðir vor, fjórar Maríubænir og þrjár mjög góðar ábendingar".
![]() |
Símaskriftir mæta gagnrýni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | 2.3.2010 (breytt kl. 02:19) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.5.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 946933
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Neyð dáinnar túngu
- HÚN VERÐUR AÐ RÆÐA VIÐ HANN UM MÁLEFNI ÍSLANDS OG VARNARSAMNINGINN VIÐ BANDARÍKIN.....
- Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða og þeirra sem erfa munu landið
- Raunverulegur þáttur Úkraínu í síðari heimsstyrjöldinni.
- Kófið og Leiksopparnir: Sannleikann upp á Borðið, takk!
- Biblían og barnaböðlarnir. Gaza og Deir Yassin
- Ríkisstjórn á ferð og flugi
- Samsæriskenning dagsins - 20250509
- Hús dagsins: Aðalstræti 62
- "Friður" í 80 ár
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Páfinn settur formlega í embætti eftir viku
- Hljóð frá sprengingum heyrast í Kasmír
- Trump rak umdeildan bókavörð
- Átti í flóknu sambandi við fórnarlömbin
- Óásættanlegt ef Bandaríkin njósna um Grænland
- Nýta eignir Rússa til að styrkja varnir Úkraínu
- Kona látin eftir alvarlegan glæp: Einn handtekinn
- Dæmdir fyrir að fella sögufrægt tré
- Segir af sér vegna viðkvæmra mynda
- Vonast til að hitta frábæra van der Leyen
Athugasemdir
Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.3.2010 kl. 02:23
Jóhann Elíasson, 2.3.2010 kl. 10:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.