Eftir margra ára hjónaband hlýtur skilnaður alltaf að vera erfiður, jafnvel þó ástin hafi kulnað og maðurinn og konan séu ásátt um að skilnaður sé besta lausnin.
Michael Bublé er frábær söngvari. Ekki af því að hann sé með mikla rödd, heldur vegna þess að hann er einlægur og tjáningin er einföld og látlaus en samt einstök.
Hér að neðan er besta útgáfan sem ég fann af "Live" flutningi herra Bublé á "Hold On" á youtube. Hljóðið er frekar lágt stillt, a.m.k. fyrir fartölvuna mína, en ég bætti úr því með því að tengja heyrnartól við tölvuna. Sömuleiðis er örugglega gott að tengja tölvuna við græjur með magnara og góðum hátölurum........
.... fyrir þá sem vilja hlusta með góðum styrk og með andakt.
Fyrir um viku síðan sagði ég við Eyrúnu, 19 ára dóttur mína að þetta lag yrði orðið vinsælt innan tveggja vikna. Þá var lagið að vísu komið á einhverja "top 100" lista en í dag er það komið í fimmta sæti á vinsældalista Bylgjunnar
![]() |
Eiginmaðurinn þurrkaður út |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 947174
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Þögnin sem seldi sálina
- Í Upphafi Skal Endinn Skoða
- Napólí Tifandi tímasprengja í Campi Flegrei?
- Regluverk ESB hentar hvorki Íslandi né ESB!
- Hönd sósíalismans drepur alla sköpunargleði til framleiðslu verðmæta
- Veiðigjaldið í nefnd
- Lookah Guitar Review: A Cool, Portable, but Strong 510 Vape Battery
- Tíska : VERSACE Jeans með haustinu 2025
- ÞEGAR "SKESSURNAR" FARA AÐ LEIKA SÉR AÐ ELDINUM - VERÐA ÞÆR AÐ REIKNA MEÐ ÞVÍ AÐ ÞÆR GETI BRENNT SIG.....
- Veitum strandveiðisjómönnum það frelsi sem þeir þurfa
Athugasemdir
Sæll Gunni, það segir allt um"gæði" þessa flutnings og þessa lags að það skuli vera komið a lista Bylgjunnar! Þvílík hörmung sem þar er borið á borð fyrir hlustendur. Metnaðar leysið algert og tónlistar þekking í lágmarki.
viðar (IP-tala skráð) 27.2.2010 kl. 09:28
Hvað sem segja má um Bylgjulistannn þá bitnar það ekki á Michael Bublé. Hann er flottur listamaður og mér finnst þetta glæsilegur flutningur hjá honum á ljúfu lagi.
Gunnar Th. Gunnarsson, 27.2.2010 kl. 17:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.