Þeir sem hafa fylgst með Evróvision hafa tekið eftir hvernig nágrannalönd greiða gjarna atkvæði sín til hvors annars. Sumir telja þetta samsæri; "Ég kýs þig, þú kýst mig", en auðvitað er það ekki þannig. Það er eðlilegt að líkir menningarheimar finni samhljóm í tónlistinni.
En oft finnst manni samt ósanngjarnt þegar Austurblokkin kýs nánast ekkert út fyrir kassann. Það er einfalt að ráða bót á þessu.
Svona á riðlakeppnin að vera:
- Finnland
- Ísland
- Portúgal
- Danmörk
- Noregur
- Svíþjóð
- Belgía
- Ísrael
- Írland
- Holland
- Malta
- Grikkland
- Kýpur
- Tyrkland
- Pólland
- Sviss
- Noregur
-----------------------
- Serbía
- Rússland
- Króatía
- Bosnía & Herzegóvína
- Lettland
- Litháen
- Eistland
- Rúmenía
- Búlgaría
- Moldavía
- Makedónía
- Albanía
- Úkraína
- Aserbajan
- Armenía
- Georgía
- Hvíta-Rússland
Ísland í fyrri riðlinum í Ósló | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 945806
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
- Ranghugmynd dagsins - 20241121
- Kvenfrelsunarflog Ríkisútvarpsins
- Ríki heimsins eru ekkert hrifin af frelsi
- Kosningagos
- Úkraínustríðið 11 ára
- Hvar er Miðflokkurinn?
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
Athugasemdir
Við náum ekki einu sinni neðsta sætinu, svo neðarlega verðum við.
ViceRoy, 7.2.2010 kl. 22:40
Það er ekkert að marka þessa atkvæða-greiðslu. Spilling Evrópu er ekkert leyndarmál. M.kv. Anna
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 7.2.2010 kl. 22:58
ég þoli ekki lengur hvað sumir eru einfaldir að dæma Eistland í slavneska menningarsvæði. Það er mín vegna allt í lagi ef einhver með 6 klassa menntunaferli gerir það en td. Gisli Marteinn hefur "blómstrað" þegar hann lýsir keppnina að mínu mati allt of oft.Ef menn mundu nenna að skoða landakortið,þá sjá þeir að það eru 80 km á milli Tallinn og Helsinki en fleiri þúsund km til Armeniu sem Eistar eru gjarnan bornir saman... Þetta er bara ekkert annað en óundirbúning fyrir vinnuna sína. Og ef þú mundir skoða söguna um stigagjöf frá Eistlandi þá kemur í ljós að Balkanskagalönd fá ekki neitt svo á móti fær Ísland alltaf! Rússar fá auðvitað lika en Eistar sem eiga eistneska sem móðurmál kjósa frekar Burundi en Rússland nema auðvitað lagið þeirra sé eitthvað sérstaklega gott.
valmar hvanndal (IP-tala skráð) 7.2.2010 kl. 23:55
Ég var einmitt með efasemdir um að setja Eystrasaltslöndin í flokk með A-blokkinni.
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.2.2010 kl. 14:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.