Ég hef áður bloggað um þessa mynd, sjá HÉR og ég tel að Boðberinn sé athyglisverð kvikmynd, með úrvals leikurum og mjög svo áhugaverðu handriti. Óskiljanlegt er að myndin fékk ekki náð fyrir augum kvikmyndasjóðs. Svo virðist sem "kaupa" þurfi áskrift að sjóðnum, með einum eða öðrum hætti.
Að handritið að myndinni skuli hafa verið gert fyrir hrun, finnst mér plús. Þetta á að vera "reyfarkenndur spádómur um glundroða í íslensku samfélagi".
En svo fá framleiðendur, höfundar og leikstjóri myndarinnar, eitt stykki raunverulegt hrun, ofan í miðjar tökur á henni. Hvaða leikstjóri slæi hendinni á móti leikmynd eins og: "Austurvöllur logar í mótmælum"? .... með þúsundir statista í hlutverkum reiðs múgs og vígbúinna lögregluþjóna í tugatali..... grjótkast og eldar! Fullkomin leikmynd og leikmyndahönnuðir hafa fengið verðlaun fyrir minna
Einhverjir virðast misskilja myndina og halda að verið sé að prómótera trú í verkinu, en trúnni er einungis ætlað það hlutverk að auka hryllinginn. og gera atburðarrásina í raun trúverðugri.
Saur og glerbrot! Snilldarhugmynd hjá handritshöfundunum sem sýnir ákveðna geðveiki en samt dálítið krúttlega hefnd á "Útrásarvíkingunum", holdgerfinga skúrkanna í hruninu. (Ekki það að ég mæli með henni )
![]() |
Raunveruleikinn elti söguþráðinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Kvikmyndir | 4.2.2010 (breytt kl. 17:19) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 5
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 946583
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Kristrún ruglar
- Nú skora ég á alla að fara að rækta KARTÖFLUR í sínum heima-görðum:
- Heimatilbúin vandamál í nafni umhverfisverndar
- Uggvænleg áætlun í Ísrael. Abrahamsskjöldurinn
- Þorgerður áttar sig á fullveldinu
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA VANÞÖRF Á AÐ FARA VEL YFIR FERIL ÞESSA MÁLS...
- Bæn dagsins...
- Óttinn við Sjálfstæðisflokkinn
- When Donald comes marching home again. Farvel NATO
- Fer ekki á milli mála að ríkisstjórnin vill blóðugt stríð
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.