Sá sem talar með þeim hætti sem Þórólfur Matthíasson gerir, hlýtur að sera sérstakur vildarvinur ríkisstjórnarinnar. Vissulega hafa heyrst raddir sem færa fyrir því ágætis rök, að okkur beri ekki að borga neitt umfram það sem innistæðutryggingasjóður stendur undir sjálfur.
Hins vegar kalla hinar háværu raddir í þjóðfélaginu ekki eftir því að borga ekki neitt, heldur einungis að íslenskur almenningur fái sanngjarna meðferð í þessu ólánsmáli.
![]() |
Dýrt að hafna Icesave |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 2.2.2010 (breytt kl. 16:43) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 946780
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Nær kvikuinnskotið undir Hvassahraunsflugvöll?
- Embættismenn ráðuneyta gera ekki samninga við erlend ríki
- Er neyðarútvarpið okkar tilbúið?
- Maður fer að efast um getu hjálparsveitanna til þess að bjarga nokkrum manni
- "Þetta er svo dýrt"
- Vanhæfi stjórnenda
- Áfallahjálpin
- Enn taprekstur hjá RÚV.
- Synfóníuþjóðleiksútvarpið
- Kínverjum svarað á alþingi
Athugasemdir
Akkúrat sanngjarna meðferð ekki hryðjuverkalög og þvingun AGS það er meira en lítið óhreint í pokahorninu þegar svona er komið.
Sigurður Haraldsson, 3.2.2010 kl. 00:57
Nú spyr ég þig bróðir? Eigum við að borga skuldir þjófa? Bráðum kemur í ljós af hverju við virðumst þurfa að borga. Það skyldi þó aldrei vera vegna orða fyrrverandi forsætisráðherra, utanríkisráðherra, fjármálaráðherra, viðskiptaráðherra og seðlabankastjóra?
Einar Gunnarsson (IP-tala skráð) 3.2.2010 kl. 01:50
Ég held að ekkert sem hefur verið sagt eða gert, sé bindandi fyrir íslenskan almenning. Nýjar upplýsingar koma með jöfnu millibili sem gerbreyta öllu málinu.
-
Við spyrjum að leikslokum
Gunnar Th. Gunnarsson, 3.2.2010 kl. 02:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.