Ég var svekktari yfir jafnteflunum í mótinu heldur en þessu tapi. Frakkar eru einfaldlega með miklu betra lið og við áttum ekki okkar besta leik. Svona er þetta einfaldlega. En það yljaði mér um hjartarætur að sjá framgöngu Arons Pálmarssonar. Drengurinn er ekki nema 19 ára gamall og er þegar orðinn ótrúlega góður. Þar sjáum við arftaka Carabatic, ég fullyrði það.
Carabatic fék að skjóta á 7 metrum og það kann ekki góðri lukku að stýra. Varnarmennirnir stigu ekki nægilega vel út á móti skyttunum en það er auðvelt að segja svona, sitjandi makindalega í sófanum. Í hornum og á línu eru topp menn sem einnig þarf að hafa gætur á. Og svo var vörn Frakka náttúrulega fáránlega góð með besta markvörð í heimi á bak við sig.
Ég hef fulla trú á því að við tökum Króata í leiknum um bronsið. Við erum með heimsklassa lið, bara ekki það besta. Titillinn í þeim efnum er frátekinn. Þjálfari Frakka sagði í gær að lið hans hefði spilað af 80% getu til þessa í mótinu.
Ég trúi honum eftir þennan leik.
![]() |
|
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hvernig vinstri og hægri nálgast samfélagið, samskipti og skilaboð
- Sýknun Páls á að hafa afleiðingar.
- Af lítilli háloftalægð
- Mér finnst ég ekki búa á Íslandi lengur, og mér finnst það sorglegt
- Gegn stjórnarskrá og enn til umræðu - erindi til forseta áréttað og Jón lesinn
- Maður sýknaður fyrir barnanauðgarafóbíu
- Óreiðuskoðun dagsins
- Af glötuðum tækifærum
- -sýn-
- Vegna vígaferla Ísraela á hendur Palestínumönnum
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Bílvelta á Krýsuvíkurvegi
- Bílslys í Öxnadal
- Það eru hjólför niður hlíðina
- Hamas reiðubúið að hefja viðræður um vopnahlé
- Parísarhjólið rís á ný
- Stórfurðuleg framkoma og vinnubrögð lögreglu
- Sendiráðið varar við opnum landamærum
- Ég get fundið þennan eina milljarð
- Hætta ekki fyrr en lágvöruverðsverslun opnar í bænum
- Páll sýknaður vegna ummæla um Samtökin 78
Erlent
- Íhuga kaup á loftvarnakerfum fyrir Úkraínu
- Vinstrið klofnar: Corbyn stofnar nýjan flokk
- Ná samkomulagi um að efla loftvarnir Úkraínu
- Jarðarberið gripið í Tyrklandi
- Ísraelar ekki brottrækir úr Eurovision
- Stakk fjóra einstaklinga á einni mínútu
- Sonja drottning 88 ára í olíuborginni
- Tugir særðir eftir umfangsmiklar árásir Rússa
- 21 slasaður eftir sprengingu í Róm
- Trump vonsvikinn og telur ekki að Pútín muni stöðva stríðið
Fólk
- Kim Kardashian fékk dómsskjöl send til sín til Feneyja
- Að vita ekki hvað bíður manns
- Flúði til Sviss vegna líflátshótana
- Tónleikum Mansons aflýst í Brighton
- Sophia, umboðsmaður Caitlyn Jenner, látin eftir hræðilegt slys
- Laufey heiðraði minningu Diogo Jota í Liverpool
- Hefði allt eins getað sungið Atti katti nóa
- Addison Rae hitar upp fyrir Lönu Del Rey
- Notar TikTok til að fjármagna brjóstastækkunina
- Ég ætla að fá fullnægingu!
Viðskipti
- Ítreka ósk um samrunaviðræður við Kviku
- Microsoft segir upp 9.000 starfsmönnum
- Mamdani: Vondar lausnir sem hljóma ósköp vel
- Versta þróun síðan árið 1973
- Trump gerði allt rétt
- Sparisjóðir sameinast
- Erfiður rekstur og Bang & Olufsen hækkar verð
- Hagstofan spáir áfram stöðugu gengi
- Gervigreindin skákar læknum, getur fækkað óþarfa rannsóknum
- Byggja í 20 borgum í Úkraínu
Athugasemdir
Já ég tek undir með þér. Strákarnir okkar eru frábærir áttu bara ekki sinn besta dag.
Þeir eru stolt okkar
Kristinn (IP-tala skráð) 30.1.2010 kl. 17:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.