Ég var svekktari yfir jafnteflunum í mótinu heldur en ţessu tapi. Frakkar eru einfaldlega međ miklu betra liđ og viđ áttum ekki okkar besta leik. Svona er ţetta einfaldlega. En ţađ yljađi mér um hjartarćtur ađ sjá framgöngu Arons Pálmarssonar. Drengurinn er ekki nema 19 ára gamall og er ţegar orđinn ótrúlega góđur. Ţar sjáum viđ arftaka Carabatic, ég fullyrđi ţađ.
Carabatic fék ađ skjóta á 7 metrum og ţađ kann ekki góđri lukku ađ stýra. Varnarmennirnir stigu ekki nćgilega vel út á móti skyttunum en ţađ er auđvelt ađ segja svona, sitjandi makindalega í sófanum. Í hornum og á línu eru topp menn sem einnig ţarf ađ hafa gćtur á. Og svo var vörn Frakka náttúrulega fáránlega góđ međ besta markvörđ í heimi á bak viđ sig.
Ég hef fulla trú á ţví ađ viđ tökum Króata í leiknum um bronsiđ. Viđ erum međ heimsklassa liđ, bara ekki ţađ besta. Titillinn í ţeim efnum er frátekinn. Ţjálfari Frakka sagđi í gćr ađ liđ hans hefđi spilađ af 80% getu til ţessa í mótinu.
Ég trúi honum eftir ţennan leik.
![]() |
|
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 119
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 117
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu fćrslurnar
- Stjörnur kannski stjórna, ljóð frá 6. október 2005.
- Sníkjudýrið, kvarf í þumalinn, þá kom næsta dag rönd ca 10 til 20 mm löng og ca 3 til 4 mm breið ofan við öklann á vinstri fæti. Eftir viku hafði röndin skipt sér í 5 örlítið aflanga punkta sem urðu kringlóttir eins og á myndunum.
- Hræðsluáróður?
- Karlmenn takast í hendur í Alaska ...
- 20 milljóna hækkun íbúðaverðs frá 2010 vegna nýrra skatta og kredda
- Trump og Pútín brjóta ísinn í Alaska
- Fáránlegur ferill hennar hefir tekið á sig draugslega mynd óhugnaðar
- Fyrri hluti ágústmánaðar 2025
- Hrossasögu annáll
- Leiðinlega skoðunarkúgunarfólkið
Athugasemdir
Já ég tek undir međ ţér. Strákarnir okkar eru frábćrir áttu bara ekki sinn besta dag.
Ţeir eru stolt okkar
Kristinn (IP-tala skráđ) 30.1.2010 kl. 17:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.