Mikið álag á Guðjóni Val

Guðjón Valur skoraði ekki í dag og átti aðeins eitt skot á markið. Þrátt fyrir það er ekki hægt að segja að hann hafi átt slæman dag.... en samt.

Ég er ekki alveg að fatta hvers vegna Gummi þjálfari gefur ekki Sturla séns í stöðu Guðjóns. Ekki veitir af að dreifa álaginu og allir vita hversu Guðjón er mikilvægur liðinu. Þegar hann er í ham þá halda honum engin bönd.

Á töflunni hér að neðan má sjá statistík yfit leikmenn íslenska og króatíska liðsins.  isl

kro

Reyndar sýnist mér að það vanti þarna nokkrar vörslur hjá Bjögga í töflunni.

TP í aftasta dákinum er "time played", þ.e. mínútur spilaðar og eins og sést þá spilaði Guðjón Valur í 60 mínútur. Það er athyglisvert að Balic skoraði ekkert í seinni hálfleik.


mbl.is Guðjón Valur: Stig sem gæti reynst mjög dýrmætt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband