Ég fór á Evrópumótið í Sviss og það var mjög skemmtilegt þar til hægri vængurinn hrundi í meiðsli. Alex spilaði kjálkabrotinn hálfan leik en hann hefur lengi verið uppáhaldsleikmaður minn í liðinu... ásamt Guðjóni Val, Óla, Snorra, Róbert....æ, þeir eru allir æðislegir. Leikurinn á móti Noregi voru mikil vonbrigði og ég ætlaði varla að trúa því þegar ég heyrði eftirá að einhver úr norska liðinu skoraði 13 mörk í leiknum. En við unnum Rússa í mótinu og ég held að það hafi verið í fyrsta sinn á stórmóti sem það hafði gerst.
Ég spái íslenska liðinu silfri á mótinu. Frakkar taka þetta.
Spila ekki bara handbolta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 63
- Frá upphafi: 946016
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Skatta- og gjalda hækkanir framundan hjá ríki, sveitarfélögum og fyrirtækjum
- Að festast í gíslingu ofstækisfólks
- Höfundur þessarar síðu óskar hér með allri heimsbyggðinni GLEÐILEGRA JÓLA með söng þessarra huggulegu kvenna:
- Jólakveðjur af svölunum eru ódýrari en hjá Rúvsinu
- Strandveiðar – ESB-umsókn
- Einelti, hér og þar!
- Bæn dagsins...Orðtök um hyggindi..
- Fyrst að skemma, svo að plástra
- Sigríður stundar einelti, bæði á vinnustað og í réttarsal
- Skilyrði fyrir innköllun mRNA efnanna augljóslega uppfyllt
Athugasemdir
Þetta eru miklar kempur og nú þekkjast þeir vel. Nýir menn virðast falla vel inn í liðið og á góðum degi vinna þeir hverja sem er. Það vekur mér óróa að Björgvin virðist mistækur í markinu og það er óviðunandi en auðvitað eigum við annan traustan og reyndan til að skipta inn á.
Þeir geta unnið mótið en þeir geta líka hrokkið út fyrr en nokkurn okkar varir.
Reyndar er þeim það greinilega sjálfum ljóst.
Árni Gunnarsson, 12.1.2010 kl. 18:41
Sammála hverju orði, Árni
Gunnar Th. Gunnarsson, 12.1.2010 kl. 19:34
Sæll Gunni. Mig vantar netfangið þitt, ég er með danielarason@gmail.com (Annars hefði lagið verið komið til þín áður en þú komst heim)
Daníel Arason (IP-tala skráð) 12.1.2010 kl. 22:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.