Ég held að ráðamenn Bretlands og Hollands séu afskaplega lukkulegir með andstæðing sinn í þessu máli. Þeir skynja veikleika hennar fyrir ESB og munu reyna að nýta sér veikleikan til fullnustu.
Að Jóhanna sé nú loks farin á stúfana til að ræða við alla þessa forsætisráðherra, gerir mig nervusan. Ég óttast um hag íslensku þjóðarinnar.
Ræddi við norræna ráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 11.1.2010 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Samfylkingin gegn Suðurkjördæmi
- Herratíska : CORNELIANI í veturinn 2024
- Horfir á með "hryllingi"
- Baunabyssuverkfall kennara, afar eru klókir
- Glatað kerfi - glötuð auðæfi
- Trump-sigur: leiðrétting ekki bakslag
- Daður Reykjavíkurflokka
- Uppgjör í Þýskalandi
- Bæn dagsins...
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" HEFUR KOMIST UPP MEÐ Í GEGNUM ÁRIN.......
Athugasemdir
Sammála Gunnar. Ríkisstjórnin og forsvarsmann hennar gefa nú út yfirlýsingar hægri vinstri um að við berum ábyrgð á ISESAVE alveg eins og Bretar og Hollendingar vilja stilla málinu upp. Ef þetta væri ekki grátlegt myndi ég hlæja...
Guðmundur St Ragnarsson, 11.1.2010 kl. 18:02
Sælir
Voðaleg svartsýni er þetta Gunnar minn. Er ekki ágætt að hafa raunsæið að leiðarljósi, sú gamla og lúna aðferð hægrimanna að kasta sífellt ryki í augu fólksins í landinu er liðin sem betur. Að vísu með skelfilegum afleiðingum eins og við vitum og erum að rétt að byrja að taka út nú um þessar mundir og tugi ára í viðbót. Þökk sé Sjálfstæðisflokknum. Sjáum hvað setur og sýndu vitrænan stuðning og þangað til niðurstaða liggur fyrir. Það er barnaskapur að hanga í flokkspólitískum kreddum á svona tíma. Grow up.
Kv. arnar
Arnar (IP-tala skráð) 11.1.2010 kl. 20:21
Ömurð, er orðið...
Steingrímur Helgason, 11.1.2010 kl. 23:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.