Mistök hjá Hannesi

Ég sendi Hannesi Hólmsteini, bloggvini mínum og skoðanabróðir, eftirfarandi skilaboð í bloggkerfinu:

Sæll Hannes.
Ég hefði valið aðra fyrirsögn fyrir grein þína í The Wall Street Journal. Við hægrimenn höfum einmitt gagnrýnt ríkisstjórnina fyrir slælega kynningu á málstað okkar og fyrirsagnir á borð við þína, komu einmitt í helstu fjölmiðlum veraldar vegna þess að Jóhanna og co. eru ekki að standa sig í kynningarmálum. Þó við viljum ekki borga og að hægt sé að færa góð rök fyrir því, þá viljum við fara að lögum. Það er aðal atriðið.
Kv. Gunnar

"Why Iceland Does Not Want to Pay", er fyrirsögn H.H.G. í WSJ.


mbl.is Peston: Við erum allir Íslendingar nú
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband