Ég sendi Hannesi Hólmsteini, bloggvini mínum og skoðanabróðir, eftirfarandi skilaboð í bloggkerfinu:
Sæll Hannes.
Ég hefði valið aðra fyrirsögn fyrir grein þína í The Wall Street Journal. Við hægrimenn höfum einmitt gagnrýnt ríkisstjórnina fyrir slælega kynningu á málstað okkar og fyrirsagnir á borð við þína, komu einmitt í helstu fjölmiðlum veraldar vegna þess að Jóhanna og co. eru ekki að standa sig í kynningarmálum. Þó við viljum ekki borga og að hægt sé að færa góð rök fyrir því, þá viljum við fara að lögum. Það er aðal atriðið.
Kv. Gunnar
"Why Iceland Does Not Want to Pay", er fyrirsögn H.H.G. í WSJ.
![]() |
Peston: Við erum allir Íslendingar nú |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 7.1.2010 (breytt kl. 15:21) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 946976
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Er rasísk andstaða gegn fyrirtækjum stefna ríkisstjórnarinnar?
- Þetta finnst Milliliði um kannabisreykingarnar í dag
- Misheppnaðar friðarviðræður?
- Alzheimer slæmar fréttir og góðar
- Er auðlindarenta úrelt hugmynd?
- Falsfréttamennska
- Óreiðuskoðun dagsins - 20250515
- Frú Sæland, frú Andersen - og síðust en ekki síst: Frú Ingveldur
- Signi á afmælisdag
- Vildi losna við Úlfar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.