Ég sendi Hannesi Hólmsteini, bloggvini mínum og skoðanabróðir, eftirfarandi skilaboð í bloggkerfinu:
Sæll Hannes.
Ég hefði valið aðra fyrirsögn fyrir grein þína í The Wall Street Journal. Við hægrimenn höfum einmitt gagnrýnt ríkisstjórnina fyrir slælega kynningu á málstað okkar og fyrirsagnir á borð við þína, komu einmitt í helstu fjölmiðlum veraldar vegna þess að Jóhanna og co. eru ekki að standa sig í kynningarmálum. Þó við viljum ekki borga og að hægt sé að færa góð rök fyrir því, þá viljum við fara að lögum. Það er aðal atriðið.
Kv. Gunnar
"Why Iceland Does Not Want to Pay", er fyrirsögn H.H.G. í WSJ.
![]() |
Peston: Við erum allir Íslendingar nú |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 7.1.2010 (breytt kl. 15:21) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Halla Hrund í Samfylkinguna?
- Þórður kakali Herforinginn sem sigraði Ísland
- Af hverju hlustum við ekki á Luai Ahmed?
- Lífmerki í eyrnamerg greina krabbamein, sykursýki og fleiri sjúkdóma
- Hvað fá nornirar borgað fyrir að gefa ESB miðin?
- Fyrri hluti júlímánaðar 2025
- Skattheimtumenn við borgarmúrana
- Þingmenn voru upplýstir um nýtt regluverk WHO í nóvember 2023
- Siðlausar siðvenjur Vesturlanda !
- Stórútgerðir eflast
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.