Ég viðurkenni það fúslega að ég vil þessa ríkisstjórn burt. Ég tel að forsætisráðherra sé ekki starfi sínu vaxinn og að skattastefna stjórnarinnar stórskaði efnahag þjóðarinnar, auk þess sem ríkissjóður mun ekki fitna af þeirri stefnu.
En ég tel það varasamt að ganga að því gefnu að annaðhvort forseti eða ríkisstjórn þurfi að fara frá vegna niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu. Ef slíkt yrði regla, væru það hömlur á það beina lýðræði sem margir mæra um þessar mundir.
Það þarf hins vegar að setja skýrar reglur um þjóðaratkvæðagreiðslur, m.a. hvað þurfi til, til þess að hún verði kölluð fram. Mér finnst sjálfsagt að undanskilja skattamál og fjárlög frá þessari lýðræðisaðferð.
P.s. Minni á könnun hér til hliðar
![]() |
Réttum skilaboðum sé komið á framfæri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 7.1.2010 (breytt kl. 14:45) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 947193
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- "Að setja sig á háan hest"
- Æfing í þöggun og svo kemur stóra málið
- Macron og Ermarsundfólkið
- Úrdráttur úr erindi frú Ingveldar hjá konunum í Hvöt
- Hús dagsins: Garðsvík; gamla íbúðarhúsið
- Milljarðar fyrir verri kjör og nú á að ganga alla leið?
- Loksins stígur uppljóstrari (whistleblower) fram með sannleikann.
- Milljarðar fyrir verri kjör
- HÚSNÆÐISKOSTNAÐUR OG NEYSLUVÍSITALA..........
- Milljón krónur í byrjunarlaun? Já, ef þú ert sendill hjá ESB
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.