Ég viðurkenni það fúslega að ég vil þessa ríkisstjórn burt. Ég tel að forsætisráðherra sé ekki starfi sínu vaxinn og að skattastefna stjórnarinnar stórskaði efnahag þjóðarinnar, auk þess sem ríkissjóður mun ekki fitna af þeirri stefnu.
En ég tel það varasamt að ganga að því gefnu að annaðhvort forseti eða ríkisstjórn þurfi að fara frá vegna niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu. Ef slíkt yrði regla, væru það hömlur á það beina lýðræði sem margir mæra um þessar mundir.
Það þarf hins vegar að setja skýrar reglur um þjóðaratkvæðagreiðslur, m.a. hvað þurfi til, til þess að hún verði kölluð fram. Mér finnst sjálfsagt að undanskilja skattamál og fjárlög frá þessari lýðræðisaðferð.
P.s. Minni á könnun hér til hliðar
![]() |
Réttum skilaboðum sé komið á framfæri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 7.1.2010 (breytt kl. 14:45) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Um gamla kennslubók
- Draghi reynir hjartastuðsaðferðina á Brussel
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu almennings í Bandaríkjunum - ekki þ.s. almenningur kaus Trump út á! Stofnun á vegum Bandaríkjaþings, staðhæfir að - tollastefna Trumps geti skilað 4tn.$ í tekjur deilt á 4 ár!
- Viðreisn hótar stjórnarslitum
- Leifar fellibylsins Erin
- Vandamál ríkisstjórnarinnar er sama og vandamál gervigreindar
- Reykjavíkurmaraþonið
- Hérna er spekingur sem vil meina að það sé betra að setja niður HVÍTLAUSRIF í ÁGÚST frekar en í október; ef að þið viljið láta laukinn skipta sér:
- Sögufalsanir í fornbókmenntunum
- Adam Smith og efnahagur Íslands
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.