Færsluflokkur: Enski boltinn
Hermann Hreiðarsson er frábær knattspyrnumaður og karakter með mikla reynslu. Mér hefur þó fundist hann hafa tapað töluvert í snerpu sl. 2 ár, þó hann sé sterkur ennþá. Þess vegna hefur mér þótt undarlegt hve þaulsætinn hann er í byrjunarliði Portsmouth.
Armand Traore mun slá Hermann út úr byrjunarliðinu, það tel ég næsta víst.
![]() |
Missir Hermann sætið til Traore? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | 25.8.2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þessi fyrirsögn Fari Ronaldo fer ég líka!
kemur frá Real Madrid-blaði og ástæðulaust að taka hana alvarlega.
Hr. Glazer var spurður þegar hann bauð í Man. Utd. á sínum tíma, hvort hann hefði eitthvert vit á fótbolta, (soccer). Hann sagðist alls ekkert vit hafa á fótbolta, ekki neitt, en sömu sögu mátti segja um íshokkí. Hann er einnig eigandi að sigursælu og arðsömu NFL liði og Hr. Glazer veit mætavel að lykillinn að arðsemi íþróttaliða, er árangur. Til þess að ná árangri með lið sín, ræður Hr. Glazer til sín færasta starfsfólk sem völ er á, hvert á sínu sviði.
Að láta íþróttalið skila árangri og arðsemi er ekki einfalt mál, eins og dæmin sanna. Slíkur rekstur er "Langhlaup", ekki spretthlaup. Alex Ferguson er óumdeilanlega einn merkasti þjálfari fótboltasögunnar. Hann agar leikmenn og gerir þá gildandi í þessum heimi og hefur magnaða næmni og ástríðu gagnvart fótboltanum. Ferguson er eins og gamaldags togaraskipstjóri á tekjumiklum togara. Undirmenn hans komast ekki upp með neitt múður, aldrei. Það er prinsippmál.
Þó beitir góður skipstjóri aldrei ósanngjörnum brögðum í viðleitni sinni til þess að halda "húsaga". Hann er sjálfum sér samkvæmur og gerir jafna kröfu til allra utan eins aðila. Hann gerir mestar kröfur til sjálfs sín. Harðjaxlinn í brúnni þarf einnig að geta glaðst með áhöfn sinni þegar við á. Slíkur skipstjóri, sem hefur alla þessa kosti er afar eftirsóknarverður og fáséður. Það veit Hr. Glazer.
![]() |
Fari Ronaldo fer ég líka! |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Enski boltinn | 30.7.2008 (breytt kl. 09:48) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 947566
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Sextán af 18 hringormslirfum greindar að Keldum 2004 til 2020 voru P. decipiens (89%), tvær lirfur voru af tegundinni Anisakis simplex (11%). Aldur hinna smituðu var allt frá því að vera börn á bleyjualdri upp í fólk á níræðisaldri
- Tíska : Karlmannalína PROENZA SCHOULER
- Léttvægt kosningaglamur
- Umburðarlyndi sem sjálfsmorð
- Sátu hálfstjarfir undir fallegu flæði nafnanna.
- Gott að hafa í huga
- Dropi í hafið sem fyrr
- 3258 - Veit ekki hvað ég á að kalla þetta
- Sveitarfélög að sameinast?
- Íslenska þjóðin krefst aðgerða í stað ónýts orðagjálfurs stjórnvalda.
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Segja hernaðarleg mannvirki hafa verið skotmörkin
- Japanski forsætisráðherrann segir af sér
- Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs
- Fundu nauðgara með nýrri aðferð í Danmörku
- Kapall slitnaði þrátt fyrir að standast skoðun
- Hótar að beita stríðsráðuneytinu á Chicago
- Ungmenni talið hafa skipulagt árásir
- Ókunnugur maður reyndist búa undir húsinu