Færsluflokkur: Ferðalög
Við vorum kannski full fljót á okkur að borga inn á í janúar, tveggja vikna ferð fyrir okkar fjöggurra manna fjölskyldu til Porec í Króatíu í sumar. Það er útlit fyrir að ferðakostnaðurinn hafi hækkað nú þegar um 25%. Það gætu þó eitthvað gengið til baka en einhvernveginn er ég nú samt frekar svartsýnn á það. Kuna (HRK) er gjaldmiðillinn í Króatíu og mér skilst að verðlag þar sé mun hagstæðara en á Spáni.
Við fjölskyldan höfum farið tvisar sinnum til Spánar á undanförnum árum, en erum eiginlega búin að fá nóg af því ágæta landi. Eftir að Evran tók þar við af Pesetanum, þá rauk verðlag upp úr öllu valdi. Svo segja menn að Evran bjargi öllu!
Til þess að komast til Porec, er flogið til Trieste á Ítalíu og þaðan er um klukkutíma rútuferð í gegnum mjótt belti í Slóveníu. Boðið er upp á dagsferðir með ferju yfir Adríahafið til Feneyja á Ítalíu og það er meiningin að nýta sér það. Einnig að taka bílaleigubíl aðra vikuna og skoða sig eitthvað um.
Það væri gaman að fá einhver tips frá þeim sem hafa komið þarna.
![]() |
Dýrt páskaferðalag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Ferðalög | 18.3.2008 (breytt kl. 12:51) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 946852
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Gleðilega páska
- Grímur Thomsen var "villt og undarleg vera" - Eins konar ritdómur
- Páskar
- ,,Styrkur trúarinnar er fólginn í veikleika hennar"
- Hús dagsins: Minjasafnskirkjan (Aðalstræti 56)
- Hnattvæðingin er lokin
- 48% grunar að Covid faraldurinn sé ásetnings gjörningur
- Gleðilega páska á flekamótum
- Bæn dagsins...
- Í tilefni af PÁSKUNUM sem að eru í dag og fjalla um UPPRISUNA: "KRISTUR ER UPPRISINN":