Færsluflokkur: Dægurmál
Þegar ég gúgglaði nafn Camillu Henemark, datt ég niður á blaðaviðtal við hana frá árinu 2007. "Ég er mjög einmanna manneskja", segir í fyrirsögn viðtalsins.
Hún lifði grimmt hinu ljúfa lífi að eigin sögn en hætti að drekka þegar hún var fertug árið 2004. "Det var party jämt och massor av champagne och pengar", segir hún um þessi ár, en þá var hún bókuð sem sönkona langt fram í tímann en í þessu þriggja ára gamla viðtali, segir hún dagbókina tóma. Camilla var í mjög vinsælu dans/músík bandi, "Army of Lovers", en þau voru á toppi evrópskra vinsældalista á árunum 1990-95.
Camilla var glæsileg ung kona, en ég hef þó töluverðar efasemdir um sönghæfileika hennar. Svo var Camilla eitt sinn "þula" í sænska sjónvarpinu. Það, og fleira með Camillu, má sjá á youtube og víðar.
Ég fæ það nett á tilfinninguna að Camilla hafi fengið eitthvað fyrir sinn snúð í þessari slúðurbók um sænska konginn.
Óttast að verða konan sem Svíar hata | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 8.11.2010 (breytt kl. 11:57) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Ákveðnirir íslenskir fjölmiðlar montuðu sig af því á sínum tíma að erlendir fjölmiðlar segðu frá því að Jóhanna Sigurðardóttir þætti forkunnar fögur og nokkurra ára gömul mynd af henni, óvenju glæsilegri og hamingjusamri að sjá, fylgdi með. Því var jafnvel haldið fram að Jóhanna væri fegursti forsætisráðherra veraldar.
Myndunum hér að neðan nappaði ég af síðu sem fjallar um 20 fallegar konur í stjórnmálum, flestar ef ekki allar í ríkisstjórnum landa sinna, víðsvegar um heiminn. Engin íslensk stjórnmálakona úr ríkisstjórnarflokkunum kemst á þennan lista.
Hér koma nokkur dæmi af ÞESSARI síðu.
Yuri Fuyikawa, Japan
Alina Kabaeva, Rússlandi
Mara Carfagna, Ítalíu
Luciana León, Perú
Ég ætlaði að setja hér inn að lokum einhverja "huggulega" mynd af Álfheiði Ingadóttur, sem fulltrúa kvenþjóðarinnar í íslensku ríkisstjórninni, bara svona til gamans .... en ég hætti við það. Það er ljótt að gera svoleiðis.
Dægurmál | 29.10.2010 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Flokkur Stefáns Pálssonar, VG, er ekki beinlínis vinur hinna vinnandi stétta. Það er af sem áður var þegar vinstrimenn settu atvinnuöryggi, ekki síður en kjaramál, á oddinn.
Í dag eru vinstrimenn veruleikafirrtir umhverfisglópar. Við heyrum oft talað um "stofu komma". Það þarf að finna gott nýyrði yfir umhverfisfíflin, sem vita ekki hvað náttúra er... vita ekki hvað lífið er, en þykjast frelsarar mannkynsins. En það verður auðvitað með skelfilegum afleiðingum eins og fyrri daginn, þegar kommúnistar sýna umhyggju fyrir einhverju.
Nú er tækifæri fyrir Stefán Pálsson að finna "eitthvað annað" að gera fyrir sig og félaga sína og sýna okkur hinum það.... jafnvel.
Erfið stund fyrir marga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 22.10.2010 (breytt kl. 13:15) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ef þetta væri nú eina axarskaftið sem hún og flokkur hennar í samstarfi við V-græna hafa gert og vert væri að biðjast afsökunar á....
En ég er ekki viðkvæmur fyrir svona orðbragði og bara fyndið að hún skyldi missa þetta út úr sér.
Ég biðst innilega afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 1.9.2010 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Það er alveg sama hvernig á það er litið, bann við áfengisauglýsingum er algjört rugl. Bann við áfengi var líka reynt með hörmulegum afleiðingum.
Það mætti nota brot af hagnaði ríkisins af auglýsingaveltunni til forvarnarstarfs í áfengis og vímuvarnarmálum. Það mætti jafnvel setja á sérstakt auglýsingagjald, þar sem fjárhæð sem væri hlutfall af auglýsingakostnaði framleiðanda eða söluaðila, rynni til meðferðarstofnunar að eigin vali.
Allir vinna!
Lög um áfengisauglýsingar hert | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 31.8.2010 (breytt kl. 15:59) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Engar rottur hafa sést á Reyðarfirði í um 20 ár. Mikið var um rottur hér áður, sérstaklega í kringum opin sorphaug sem var nokkra kílómetra fyrir utan bæinn.
En svo var ráðist í átak og rottunum var útrýmt og hafa ekki sést síðan. Ég sakna þeirra ekki því mér finnst rottur ekkert sérlega aðlaðandi dýr. Ég man eftir að við krakkarnir í Skuggahverfinu í Reykjavík gerðum okkur að leik að eltast við rottur í Skúlagötufjörunni fyrir neðan SS- sláturhúsið.
Reglulega berast fréttir af stórum rottum í kína. Þessi er stærri en köttur
Barist við rotturnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 7.6.2010 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hip-hop, dissarar... eins og með kúkinn í buxunum.
Annars er það auðvitað óttaleg forræðishyggja af stjórnmálamönnum að skipta sér af þessu.
En það verður þó að viðurkennast að þetta klæðir fólk misvel
Upp með brækurnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 17.4.2010 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Aðfluttur andskoti.
Myndin tengist ekki efni fréttarinnar beint
Aðkomumaður uppi í rúmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 9.4.2010 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Tattú tæfan, Michelle Bombshell McGee, ætlar sér að þéna vel á ástarævintýri sínu með eiginmanni (fyrrverandi) Söndru Bullock. Dræsan sú hefur lengi gert út á líkama sinn og var m.a. nektardansmær á Larry Flint's Hustler Club. Nú hefur þessi tveggja barna móðir skráð sig á heimasíðuna SoCalGlamourGirls.com þar sem hún bíður upp á "Live sex chat".
"I am the hottest busty tattoo and fetish model you will ever meet on webcam. Come have a hot, steamy affair with inked girls like me on live video," her bio says."
Bullock hótaði að beita hafnarboltakylfu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | 28.3.2010 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Dægurmál | 23.3.2010 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
- Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
- Bæn dagsins...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Til almennrar dreifingar!
- Aðildarviðræður við ESB koma ekki til greina