Færsluflokkur: Bloggar
Bloggar | 15.3.2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eitt sinn heyrði ég erindi í speglinum á rás 1 þar sem vitnað var í einhvern þekktan erlendan hagfræðing, að ef atvinnuleysi færi undir 2%, þá þýddi það þenslu á vinnumarkaði. Eðlilegt og heilbrigt ástand ástand væri 2,5-3% atvinnuleysi. Við þurfum greinilega að taka okkur aðeins taki hvað þetta varðar.
![]() |
Atvinnuleysi mældist 1% í febrúar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 12.3.2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Örugglega mun þessi garður í Amsterdam laða að ferðamenn. En skyldu klámhundar verða leyfðir?Spurning hvort þetta sé ekki eitthvað fyrir nýjasta meirihlutann í Reykjavík að athuga.
![]() |
Kynlíf leyft, ekki hundar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 12.3.2008 (breytt kl. 12:09) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Spasskí spurði hvort það væri laust pláss við hliðina á Fischer þegar stórmeistararnir, sem taka þátt í minningarmóti um Bobby Fischer, vitjuðu grafar hans í Laugardælakirkjugarði í dag. Það væri flott ef þarna yrði heimsmeistaragrafreitur.
![]() |
Meistarans minnst |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 11.3.2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég er ekki viss um að stúlkan sé að gera rétt með því að setja kallinn sinn í kynlífsbann. Þessi yfirlýsing hennar krefst þess að hún standi 100% við það. Sama sálfræði og gagnvart börnum, þú hótar ekki og stendur svo ekki við það. Þarna eru skötuhjúin á Marbella í júní í fyrra.
Cheryl Tweedy Cole. Það er ekki laust við að hún minni aðeins á Evu Longoria. Hugguleg stelpa.
![]() |
Sex mánaða kynlífsbann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 11.3.2008 (breytt kl. 17:35) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mér finnst Biggi í Maus orða þetta mjög vel: [Bubbi] hefur aldrei verið leiðandi afl. Hann er eins og svampur sem sýgur umhverfi sitt inn og mótar sig og skoðanir sínar eftir því hvað er í gangi hverju sinni".
Og nú bætir Bubbi um betur og gerir hroðalega slappa útgáfu af sjónvarpsþætti (American Idol - Rockstar Supernova) Og ekki eru meðdómendur hans skárri, það er ekki eins og það leki af þeim áhuginn í hlutverkum sínum. En þeim er kannski vorkunn því keppendurnir eru í slakari kantinum. Þetta minnir á söngvarakeppni í fámennum og afskektum héraðsskóla.
Þegar Siggi Lauf datt út þá sárnaði honum eitthvað ummæli Bubba um að hann ætti heima í grafhýsi frægðarinnar. Siggi þessi samdi þá lag tileinkað Bubba http://www.bylgjan.is/?PageID=1091&NewsID=3195
Hrikalega misheppnað
![]() |
Bubbi og Biggi í hár saman |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 11.3.2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)

![]() |
Kópar í hættu vegna hlýnunar jarðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 10.3.2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Enn og aftur sannar Margrét Lára að hún er vel að titlinum "Íþróttamaður ársins" komin.
Kannski þetta yki áhugan á kvennaknattspyrnunni..... ég veit það ekki. Þær hafa aldrei prófað.
![]() |
Öruggur 3:0-sigur gegn Portúgal |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Bloggar | 10.3.2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.9.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Herratíska : SAINT LAURENT í haustið 2025
- Stór-Eistland látið um Úkraínustríðið frá og með nú
- Baráttan gegn tækninni
- Útvistun á innrætingu í skólastofunni
- ÞAÐ ER ALLATAF HÆGT OG SÍGANDI VERIÐ "ÞRENGJA AÐ FRELSINU OG RÉTTINDUM FÓLKS......
- Fyrir hvern er ,,reiðufés-ráðherrann" að vinna?
- Hefndarenglar Gyðinga; hryðjuverk og morð
- Fyrstu kaup
- Órói suður í höfum
- Vantraust á Ingu Sæland