Stćrsti hundur í heimi

big-dog-little-dogEigandi hundsins á myndunum hér ađ neđan er ađ reyna ađ fá hundinn skráđan í heimsmetabók Guinnes. Hundurinn er af tegundinni Great Dane sem er stćrsta hundategund í heimi. Reyndar minnir mig ađ St Bernards hundar séu ţyngri.. enda ţungt í ţeim pundiđ.

Ég rakst á ţessa frétt í vefútgáfu The Sun. Hundurinn heitir George og er 111 kg. og lengdin er 221 cm. frá nefi ađ rófuenda. Ekki sá ég í fréttinni hvađ hann er hár í herđakamb. Hann borđar tćplega 50 kg. af hundamat á mánuđi og sefur í eigin QUEEN SIZE rúmi.

gr.dane

gr.dane2


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Hermannsson

Misskilningur hjá ţér. Ţetta er hestur.

Baldur Hermannsson, 24.12.2009 kl. 00:58

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég var einmitt ađ pćla í ţví....

Gunnar Th. Gunnarsson, 24.12.2009 kl. 01:11

3 Smámynd: Steingrímur Helgason

Fallegt dýr, allténd...

Steingrímur Helgason, 24.12.2009 kl. 01:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband