Hún er skondin þessi frétt um indverska manninn sem tók sér hamar og meitil í hönd og hjó göng í gegnum fjall við húsið sitt og var heil 14 ár að ljúka verkinu. Göngin gerði maðurinn svo hann fengi bílskúr. Ekki nóg með það heldur fögnuðu þorpsbúar göngunum einnig, því nú spara þeir langa leið fyrir fjallið.
Einkennilegt að þorpsbúarnir skuli ekki hafa hjálpað manninum, úr því göngin muna þá svona miklu. Eins finnst mér merkilegt að ekki skuli fylgja fréttinni mynd af þessu magnaða mannvirki. Ég prófaði að "gúggla" nafn Indverjans og fékk nokkrar fréttasíður um þennan merka atburð, en engin þeirra er með mynd.
Kannski er þetta bara plat og fréttastofur hafi gleypt við því. Skemmtileg frétt.
Þarna hefur einhver gert göng inn í bílskúr
![]() |
Hjó göng til að geta lagt bílnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Fjölmiðlar | 2.12.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 946763
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Kristrún: Þurfum að styrkja varnir Úkraínu enn frekar...!
- Kerfið lokar hveitimyllu
- Skáldleg ádrepa
- Bæn dagsins...
- Úthafið er ógnvænlegt, en bátur okkar lítill og brothættur
- Vestræn pólitísk rétthugsun kostar líf kvenna og réttindi
- Trans er menningarrán karla á konum
- Þau eru vissulega mörg mistökin
- Mjólkurkúnni slátrað
- Villur og veiðigjöld
Athugasemdir
Kannski var þetta bara hóll.
Baldur Hermannsson, 2.12.2009 kl. 13:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.