Þau rök halda ekki vatni fyrir Evrópusambandsaðild, að aðild að ESB hafi gagnast mörgum ríkjum þess ákaflega vel.
Hvert einasta land í Evrópu... og í heiminum öllum, ef út í það er farið, er einstakt. Þess vegna verður að vega og meta kostina og gallana fyrir Ísland, með ESB-aðild, en ekki að ræða það hvað Hollendingar og Danir eru ánægðir (eða óánægðir ) með veru sína í ESB.
Ég hygg að Jón Bjarnason hafi verið drýldinn á svip, þegar hann flutti ræðu sína á ráðstefnu í Biarritz í Frakklandi og sagði að hann væri sannfærður um að hagsmunum Íslendinga væri betur borgið utan Evrópusambandsins en innan þess.
Ég held ég taki undir með kallinum.
Betur sett utan ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
- Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
- Bæn dagsins...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Til almennrar dreifingar!
- Aðildarviðræður við ESB koma ekki til greina
Athugasemdir
Segjum EU tryggir Spánverjum um 80% af markaði EU heildarinnar af grænmetishráefni, og vernda frá textil frá 92% heimsins að hluta t.d. Spánverjar hafa líka fengið lánafyrirgreiðslur til bygginga iðnaðar, flest öll ríki í EU hafa sitt hlutverk innan heildarinnar þannig að án hennar væri almenn lífskjör verri.
Ef Íslendingar geta aukið virðisauka hráefna [fullvinnsla] og selt utan EU þá stórgræða þeir á því að fara ekki inn.
Flest ríki EU hafa litla sem enga útflutnings möguleika yfir utan EU er því eðlilegt að þau séu meðlimir.
Júlíus Björnsson, 26.11.2009 kl. 22:58
Ég tek líka undir.
Offari, 26.11.2009 kl. 23:37
Tek í sama streng.
Sigurjón, 28.11.2009 kl. 08:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.