Þau rök halda ekki vatni fyrir Evrópusambandsaðild, að aðild að ESB hafi gagnast mörgum ríkjum þess ákaflega vel.
Hvert einasta land í Evrópu... og í heiminum öllum, ef út í það er farið, er einstakt. Þess vegna verður að vega og meta kostina og gallana fyrir Ísland, með ESB-aðild, en ekki að ræða það hvað Hollendingar og Danir eru ánægðir (eða óánægðir ) með veru sína í ESB.
Ég hygg að Jón Bjarnason hafi verið drýldinn á svip, þegar hann flutti ræðu sína á ráðstefnu í Biarritz í Frakklandi og sagði að hann væri sannfærður um að hagsmunum Íslendinga væri betur borgið utan Evrópusambandsins en innan þess.
Ég held ég taki undir með kallinum.
![]() |
Betur sett utan ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 946587
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- MODEL í MYND
- Mér skilst að þetta sé líklegasta stjórnarmyndunin í ÞÝSKU KOSNINGUNUM sem að nú standa yfir:
- Bókun 35 (og RÚV)
- Menn hefðu brugðist öðruvísi við
- RFK Jr. tekinn til starfa
- Stefán fór á bakvið stjórn RÚV, upplýsti ekki um Þóru
- Bæn dagsins...
- Hver voru stóru tíðindin af fundi Flokks Fólksins
- Konudagatal
- Sköpunarsaga Biblíunnar, Genesis kemur frá norrænu fólki sem var til fyrir 8000 árum, Biblían, menning gyðinga stórmerkileg þar með einnig. Við getum því hætt að hafa minnimáttarkennd
Athugasemdir
Segjum EU tryggir Spánverjum um 80% af markaði EU heildarinnar af grænmetishráefni, og vernda frá textil frá 92% heimsins að hluta t.d. Spánverjar hafa líka fengið lánafyrirgreiðslur til bygginga iðnaðar, flest öll ríki í EU hafa sitt hlutverk innan heildarinnar þannig að án hennar væri almenn lífskjör verri.
Ef Íslendingar geta aukið virðisauka hráefna [fullvinnsla] og selt utan EU þá stórgræða þeir á því að fara ekki inn.
Flest ríki EU hafa litla sem enga útflutnings möguleika yfir utan EU er því eðlilegt að þau séu meðlimir.
Júlíus Björnsson, 26.11.2009 kl. 22:58
Ég tek líka undir.
Offari, 26.11.2009 kl. 23:37
Tek í sama streng.
Sigurjón, 28.11.2009 kl. 08:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.