Frá árinu 2005 hefur Landbúnaðarráðuneytið niðurgreitt flutning raforku til garðyrkjubænda um 95%. Vegna niðurskurðar í ríkisútgjöldum hefur þessi niðurgreiðsla verið lækkuð í 67-76%, eftir því hvort framleiðandinn er skilgreindur í þéttbýli eða dreifbýli. (Hærri talan fyrir dreifbýli)
Þess má geta að á síðasta ári var meðalverð frá RARIK til Garðyrkjubænda fyrir dreifingu um 2,89 kr/ kWh, niðurgreiðslur ríkisins námu um 2,67 kr/kWh og greiddu Garðyrkjubændur því um 22 aura fyrir kWh að jafnaði, aðeins brot af því sem aðrir viðskiptavinir RARIK greiða. Þrátt fyrir niðurskurð á styrkjum hins opinbera, greiða Garðyrkjubændur enn mun lægra verð fyrir orkudreifingu en aðrir viðskiptavinir.
Að lokum er rétt að benda á að rafmagnsnotkun til garðyrkjulýsingar er í hámarki á þeim tíma ársins sem mest eftirspurn er eftir rafmagni í dreifikerfinu og framleiðslan dýrust," segir á heimasíða RARIK.
Stóriðjan kaupir hins vegar sama raforkumagn allan ársins hring, auk þess sem flutnings og afhendingarkostnaður hennar er margfalt hagkvæmari fyrir orku og dreifingarfyrirtækin.
Allra hagur að garðyrkja dafni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: stóriðja og virkjanir | 6.11.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 63
- Frá upphafi: 946016
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Er hún í réttu starfi og réttu landi ?
- 24 titlar ManCity á 13 árum ...
- Hvað gerðist?
- Forsendan fór fyrir lítið
- Skatta- og gjalda hækkanir framundan hjá ríki, sveitarfélögum og fyrirtækjum
- Að festast í gíslingu ofstækisfólks
- Höfundur þessarar síðu óskar hér með allri heimsbyggðinni GLEÐILEGRA JÓLA með söng þessarra huggulegu kvenna:
- Jólakveðjur af svölunum eru ódýrari en hjá Rúvsinu
- Strandveiðar – ESB-umsókn
- Einelti, hér og þar!
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Íþróttir
- Aston Villa að greiða götu Benonýs?
- Nýttu sér framlengingarákvæði
- Andri og Anna valin best
- Hápunktar rafíþróttaársins 2024
- Snýr aftur til Hauka
- Heldur kyrru fyrir í Garðabæ
- Fótbolta svikahrappur í níu ára fangelsi
- Eggert stýrir KFA næstu ár
- Kjartan Henry: Skil vel að Guardiola sé útúrklóraður
- Þjóðverjinn sleit krossband
Viðskipti
- Honda og Nissan ræða samruna
- Bréf Alvotech inn í líftæknivísitölu Nasdaq
- JBT Marel muni einblína á tekjusamlegð
- Segja tölur um opinbera starfsmenn skakkar
- Hið ljúfa líf: Í stríði og friði skal það freyða best
- ESB mun hjálpa evrópsku bílarisunum
- Evrukrísan en með öfugum formerkjum
- Vill aukna umræðu um fjárfestingar
- Svipmynd: Vill lækka opinber útgjöld
- Stefnur Trumps togist á sitt í hvora áttina
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.