Mér skilst að "Jóhannes" hafi ekki hlotið náð fyrir augum klíkunefndar Kvikmyndasjóðs varðandi styrki. Fyrir nokkrum árum var talað um að ákveðnir aðilar væru áskrifendur að styrkjum sjóðsins og lítið virðist hafa breyst hvað það varðar.
Auðvitað geta ekki allir fengið styrk og því verður sjóðurinn að velja og hafna. Miðað við þær móttökur sem Jóhannes hefur fengið, þá hefði verið dapurlegt ef framleiðendur myndarinnar hefðu hætt við gerð hennar vegna þröngsýni kvikmyndasjóðs.
Önnur mynd sem ég þekki smávegis til, hefur heldur ekki fengið náð fyrir augum sjóðsins, en það er myndin Boðberi . Athyglisvert handrit þar á ferðinni og það væri gaman að fá að sjá rökstuðning klíkunnar fyrir höfnuninni.
Jóhannes tekjuhæsta myndin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Kvikmyndir | 27.10.2009 (breytt kl. 13:16) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Kreppa í fatageiranum í Bangladess: Hálf milljón starfa töpuð á einu ári
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
Athugasemdir
Alveg týbíst klíku kjaftæði! Mig hlakkar nú mjög til að sjá þessa! Hljómar spennandi!!
Hvenær kemur svo þessi trailer??
Bó (IP-tala skráð) 30.10.2009 kl. 00:09
Mjög fljótlega skilst mér
Gunnar Th. Gunnarsson, 30.10.2009 kl. 01:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.