Ég hef verið með skoðanakönnun varðandi Icesave frá því áður en Alþingi samþykkti lögin með fyrirvörunum í sumar. Ég ákvað að taka ekki út skoðanakönnunina eftir þá samþykkt og þáttaka í könnuninni tók aftur kipp þegar Bretar og Hollendingar samþykktu ekki fyrirvarana.
Ef eitthvað var, jókst andstaðan við Icesave-skuldbindinguna.
Ekki virðist hægt að sjá skýrar línur í afstöðu fólks m.t.t. flokkadrátta, nema auðvitað er meirihluti Samfylkingarinnar, ásamt mörgum ESB-sinnum úr öðrum flokkum, fylgjandi þessum nauðarsamningum.
Margir eru löngu búnir að fá hundleið á þessu máli og vilja samþykkja það svo þetta sé frá. Það sjónarmið heyrist að þó skuldbindingin sé dýr fyrir okkur, sé enn dýrara að hafa þetta óleyst, hangandi yfir okkur.
Úrslit skoðanakönnunarinnar er sem hér segir: (Ný könnun hér til hliðar)
Spurt er: Á Ólafur Ragnar að skrifa undir lögin um ríkisábyrgð vegna Icesave?
Kvittað fyrir Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Skoðanakannanir | 19.10.2009 (breytt kl. 13:41) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Tæling Englands
- Sprellfyndin menning
- Draga upp ranga mynd
- Draga upp ranga mynd
- Alvöru sparnaður
- Stjórnmálaleiðtogar ydda blýanta fyrir komandi friðarviðræður
- Álfabakkahúsið er minnisvarði
- Væri fólkið á Sauðárkróki opið fyrir því að hitta 100% mennska gesti frá öðrum stjörnukerfum Y/N?
- Munu heilbrigðisstarfsmenn stíga fram (á aldrei von á kennurum, sem sýnir aumingjagang stéttarinnar)
- Róm þá, Ísland nú?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.