Ég er voðalega óduglegur á fésbókinni en í gær fékk ég beiðni um fésbókarvinskap við Fjarðabyggð Austurlandi .
Á forsíðunni má lesa eftirfarandi: Þessi síða er ætluð fyrir alla íbúa og velunnara Fjarðabyggðar.
Hér birtum við atburði sem eru á næstunni og fréttir.
Verð víst að taka fram að Fjarðabyggð rekur ekki þessa síðu.
kveðja
Kristinn Þór Jónasson (Kiddi Þór)
Ég rak augun í myndir sem gamall skipsfélagi minn til fjölda ára á frystitogaranum Snæfugli SU20, Gunnar Bjarni Ólafsson, eða Gunni Baddi eins og hann er kallaður, hefur tekið og sett inn á síðuna. Gunni Baddi hefur gott ljósmyndaauga.
Hér að neðan eru myndir frá Reyðarfirði eftir Gunna Badda.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 947177
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Að samsama sig ómöguleikanum
- Sósíalistar og varðstaðan um arfleifðina
- Flöggum með þjóðarmorðingjum
- Tók Davíð tvö ár
- Trans stríðið
- Norðmaður fær vinnu hjá okkur
- Og Smárakirkjan siglir fullum dampi; fyrir lekan kjaftaknörr krækir lygastýri
- Það var mikið!
- Transvirkin falla eitt af öðru ...
- Fríverslunarsamningar Íslands
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Gæsluvarðahald framlengt yfir frönsku konunni
- Þetta er ekki eins og að skipta um íbúð
- Varaþingmaður tekur við þingsæti Áslaugar
- Starbucks var opnað í dag eftir langa bið eftir leyfi
- Létu gera áhættumat: Furðar sig á óðagoti
- Allt á fullu í Vestmannaeyjabæ
- Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan göngumann
- Sýklalyfjaónæmar bakteríur finnast í íslenskum svínum
- Hundur Magnúsar fórst einnig í slysinu
- Biðtími á Landspítala: Þetta er óásættanlegt
Erlent
- Neitað um bætur Ættleidd til Danmerkur sem börn
- Stunguárás við verslunarmiðstöð í Finnlandi
- Pentagon til Svíþjóðar
- Gert að rýma heimili sín vegna gróðurelda á Krít
- Stóra og fallega frumvarp Trumps mætir andstöðu
- Fjórir látnir og tuga saknað eftir að ferja sökk við Balí
- Heitir því að útrýma Hamas
- Sautján ára drengur látinn á Hróarskeldu
- Engir pride-fánar: Þingið ekki sirkustjald
- Brenndi kærustu sína lifandi
Fólk
- Sér eftir að hafa fengið sér Tyrklandstennur
- Leikarinn Michael Madsen er látinn
- Vonar að Íslandsvinurinn verði náðaður
- Orlando Bloom einmana eftir sambandsslitin
- Ósátt við að Combs var sýknaður af ákæru um mansal
- Timothée og Kylie taka sambandið á næsta stig
- Naflastrengir vefja sig um verkin
- Svo kemur bara í ljós að fólk er yndislegt
- Myndir: Norah Jones heillaði gesti í Eldborg
- Klámiðnaðurinn syrgir Kylie Page
Viðskipti
- Tesla hrynur vegna rifrildis Musks og Trumps
- Byggja þjónustuhús á Akureyri
- Opinn fyrir ytri vexti
- Krónan má opna á Hellu
- Enn þrýstir Trump á Powell
- Metur gengi Icelandair á 2,1 krónu á hlut
- Okkur langaði að rífa ísblómin aðeins upp
- Ráðstöfunartekjur heimila á mann námu tæplega 1,6 milljónum króna
- Þykir áhugavert tækifæri fyrir fjárfesta
- Unbroken gerir millljarða króna samning við atvinnulið
Athugasemdir
flottar og skemmtilegar myndir, sérstaklega kvöldmyndirnar.
zappa (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 22:58
Stórkostlegar myndir
kveðja
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 23:22
Það er kyrlátt kvöld við fjörðinn. Mér líkaði vel að búa í Reyðarfirði.
Offari, 18.10.2009 kl. 23:32
Sumir segja að það sé erfiðast að búa hér fyrstu 100 árin, en svo skáni það
Hér er gott að búa.... var með heimþrá fyrstu árin en svo hætti það
Gunnar Th. Gunnarsson, 19.10.2009 kl. 00:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.