Ég er voðalega óduglegur á fésbókinni en í gær fékk ég beiðni um fésbókarvinskap við Fjarðabyggð Austurlandi .
Á forsíðunni má lesa eftirfarandi: Þessi síða er ætluð fyrir alla íbúa og velunnara Fjarðabyggðar.
Hér birtum við atburði sem eru á næstunni og fréttir.
Verð víst að taka fram að Fjarðabyggð rekur ekki þessa síðu.
kveðja
Kristinn Þór Jónasson (Kiddi Þór)
Ég rak augun í myndir sem gamall skipsfélagi minn til fjölda ára á frystitogaranum Snæfugli SU20, Gunnar Bjarni Ólafsson, eða Gunni Baddi eins og hann er kallaður, hefur tekið og sett inn á síðuna. Gunni Baddi hefur gott ljósmyndaauga.
Hér að neðan eru myndir frá Reyðarfirði eftir Gunna Badda.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 947724
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- AdameMedia
- Já það eru til menn sem ekki hata Trump eins og Silfrið sýndi
- Eru tvennskonar lög á Íslandi eftir því hver þú ert.
- Hver borgar brúsann þegar allt fer í skrúfuna?
- Fýlukall en ekki fordæming
- Mann ist was mann isst (Ef þú borðar ekkert nema búðing verður þú búðingur)
- Smávegis af september 2025
- Ævintýri á bókmenntasviðinu
- Hús dagsins: Næst á dagskrá
- Rýni vegna þjóðaröryggis
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Viðskipti
- Hópur fjárfesta tjáir sig um Play
- Úramarkaðurinn: Indland sækir á meðan Kína gefur eftir
- Einar lætur af störfum
- Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar
- Lausn SnerpuPower til Norðuráls
- Vara neytendur við áhættu vegna sýndareigna
- Íslandsbanki hefur samrunaviðræður við Skaga
- Hið ljúfa líf: Nú nemur Baume et Mercier land
- Best ef áunnin og greidd vinna saman
- Aðskilnaðarkvíði ríkisforstjóra
Athugasemdir
flottar og skemmtilegar myndir, sérstaklega kvöldmyndirnar.
zappa (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 22:58
Stórkostlegar myndir
kveðja
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 23:22
Það er kyrlátt kvöld við fjörðinn. Mér líkaði vel að búa í Reyðarfirði.
Offari, 18.10.2009 kl. 23:32
Sumir segja að það sé erfiðast að búa hér fyrstu 100 árin, en svo skáni það
Hér er gott að búa.... var með heimþrá fyrstu árin en svo hætti það
Gunnar Th. Gunnarsson, 19.10.2009 kl. 00:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.