Fallegar myndir frá Reyðarfirði

Ég er voðalega óduglegur á fésbókinni en í gær fékk ég beiðni um fésbókarvinskap við Fjarðabyggð Austurlandi .

Á forsíðunni má lesa eftirfarandi: Þessi síða er ætluð fyrir alla íbúa og velunnara Fjarðabyggðar.
Hér birtum við atburði sem eru á næstunni og fréttir.
Verð víst að taka fram að Fjarðabyggð rekur ekki þessa síðu.
kveðja
Kristinn Þór Jónasson (Kiddi Þór)

Ég rak augun í myndir sem gamall skipsfélagi minn til fjölda ára á frystitogaranum Snæfugli SU20, Gunnar Bjarni Ólafsson, eða Gunni Baddi eins og hann er kallaður, hefur tekið og sett inn á síðuna. Gunni Baddi hefur gott ljósmyndaauga.

Hér að neðan eru myndir frá Reyðarfirði eftir Gunna Badda.

2856_1089043838445_1596944140_198530_4429409_n

2856_1089043878446_1596944140_198531_2433785_n

4402_1095647283527_1596944140_215504_4577974_n

4402_1098938165797_1596944140_224103_8106322_n

4864_1109126940510_1596944140_250578_7125088_n

4864_1112685989484_1596944140_260347_4552857_n

4882_1106612957662_1596944140_244200_4578585_n

4972_1107025367972_1596944140_245601_4139577_n

8116_1176471384079_1596944140_435238_3032974_n

10728_1177710095046_1596944140_437803_6471856_n

10732_1155530220563_1596944140_382672_6450588_n

10732_1156275559196_1596944140_384736_5111368_n

10732_1156696689724_1596944140_385849_1546764_n

111

222


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

flottar og skemmtilegar myndir, sérstaklega kvöldmyndirnar.

zappa (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 22:58

2 identicon

Stórkostlegar myndir

kveðja

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 23:22

3 Smámynd: Offari

Það er kyrlátt kvöld við fjörðinn.  Mér líkaði vel að búa í Reyðarfirði.

Offari, 18.10.2009 kl. 23:32

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sumir segja að það sé erfiðast að búa hér fyrstu 100 árin, en svo skáni það

Hér er gott að búa.... var með heimþrá fyrstu árin en svo hætti það

Gunnar Th. Gunnarsson, 19.10.2009 kl. 00:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband