Það hefur lengi verið baráttumál vinstrimanna víða um heim að lækka kosningaaldur, jafnvel allt niður í 16 ára aldur. Eðlileg skýring er á þessu því yngra fólk er yfirleitt róttækara í skoðunum og það vill kúka á kerfið. En svo þroskast fólk og færist oft til hægri í skoðunum. Það er því augljóst hvað Svandís er að fara þegar hún gerir sér dælt við börnin. Þetta er svona "Power to the people" frasi og hann virkar ágætlega á ungviðið.
Þegar Willy Brandt, kanslari V-Þýskalands var eitt sinn "sakaður" um að hafa verið kommúnisti á yngri árum, svaraði hann:
"Sá sem er ekki kommúnisti þegar hann er tvítugur, er hjartalaus. Sá sem er það enn þegar hann er fertugur, er heilalaus".
Ungmenni til ráðgjafar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | 10.10.2009 (breytt kl. 17:36) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 87
- Frá upphafi: 946228
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Heimskan og yfirlætið ríður ekki við einteyming
- Pæling III-IV
- Skólabókardæmi um fallbyssufóður og gildi sjálfstæðis
- Magnaðir allir.
- Þökk sé siðbótarhreyfingu Donalds Trump
- Til í sama og Inga Sæland
- Eg mun fagna þessu ef af verður
- Stellantis fer ekki á hausinn eins og ráð var fyrir gert
- Fer ekki í formanninn
- Ekki rétta systirin
Athugasemdir
Ég held að þetta risti dýpra en snúast eingöngu um einhverja isma.
Það er náttúrlega eðlilegt að íhaldssemi vaxi sér ílagi eftir miðjan aldur. Það líka eðlilegt að hlaupa af sér hornin og reyna að ryðja úr vegi þeim sem fyrr eru komnir þegar reynslugreindin er í lágmarki.
Þetta er ekki spurning um vilja heldur getu. Ráðgjafarnir hafi sannað sig.
Júlíus Björnsson, 11.10.2009 kl. 04:21
Mikið vildi ég sjá Svandísi úr embætti. Hún er greinilega skyld föður sínum...
Sigurjón, 11.10.2009 kl. 04:37
Auðvitað því VG (WC) sækja fylgi sitt að mestu til krakka og "óþroskaðra" einstaklinga, stór hluti krakkanna fær ekki að kjósa vegna aldurs, yrði þetta að veruleika myndi VG (WC) stórauka fylgi sitt.
Jóhann Elíasson, 11.10.2009 kl. 08:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.