Þau rök heyrast að stóriðjufyrirtækin eigi að axla ábyrgð á ástandinu hér... taka sinn skerf af skellinum. Kannski er það sanngjarnt en ég hef þó efasemdir um það og hluthafar í fyrirtækjunum eru nær örugglega ekki sammála því. Auk þess eru það afar vond skilaboð til erlendra fjárfesta sem vilja athafnast hér í framtíðinni, að þeir geti átt von á einhverjum eftirá sköttum.
Stóriðjan er einn af fáum ljósu punktum í atvinnustarfsemi á Íslandi í dag. Örugg atvinna og hagnaður Landsvirkjunar vegna Kárahnjúka, er t.d. meiri en arðsemisútreikningar gerðu ráð fyrir, eða 13% á eigið fé. Það má því segja að stóriðjufyrirtækin hafi nú þegar lagt sitt af mörkum til að lina skellinn fyrir þjóðina.
Og hvers vegna stóriðjuskatt frekar en einhvern annan? Á að mismuna fyrirtækjum?
Fjarðaál í Reyðarfirði. Álverið er í 6 km. fjarlægð frá Reyðarfirði og 8 km. frá Eskifirði. Á álverslóðinni hafa nú rúmlega 700 manns fasta atvinnu.
![]() |
Boða fund um stóriðjuskatta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: stóriðja og virkjanir | 5.10.2009 (breytt kl. 16:28) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 946776
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Synfóníuþjóðleiksútvarpið
- Kínverjum svarað á alþingi
- Sparnaðarráð
- Útskúfun er bæði nýtt og gamalt fyrirbæri
- Grafir
- Það er rétt að halda til haga NÝRRI FJÁRMÁLAÁÆTLUN sitjandi ríkisstjórnar:
- Réttindi kvenna þarf að vernda...
- Var aðförin að Ásthildi Lóu skipulögð?
- Maddömur tvær og fjármögnun flokka
- 100 dagar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.