Svei mér þá, ef ég gerist bara ekki áskrifandi aftur að Mogganum.
Ég hef séð að fjölmargir bloggarar hafa verið að velta sér upp úr því undanfarna daga, hver taki við ritstjórastarfinu. Þegar nafn Davíðs kom upp, þá sögðu hatursmenn hans að ef af því yrði þá myndi það marka endalok Morgunblaðsins.
Því er ég algjörlega ósammála.
Davíð og Haraldur ritstjórar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Fjölmiðlar | 24.9.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- OG ÉG SEM HÉLT AÐ AÐ "SLÁTURTÍÐINNI" VÆRI LOKIÐ..........
- Boða metnað í menntamálum
- Lögregluvald, óæskilegar skoðanir og frjáls umræða
- Bæn dagsins...
- Glitsýndin, ljóð frá 5. maí 2018.
- Reykjavíkurmódelið
- Gerum lífið betra xL
- I Want to Break Free - Óvæntir tónleikar í N-Kóreu.
- Vika í kosningaveðrið
- AÐ SJÁLFSÖGÐU MÁ LEIGJANDINN BORGA LEIGUNA MEÐ REIÐUFÉ...........
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Hulda saksóknari: Tökum þetta ekki til greina
- Óþekktir drónar sáust yfir breskum herflugvöllum
- Rabbíni fannst myrtur
- Yfir 40 billjónir til þróunarríkja á ári
- Skotinn til bana eftir skothríð við sendiráð Ísrael
- Lagt til að fátækari þjóðum verði hjálpað
- Á sjötta tug látnir eftir loftárásir Ísraela
- Bert veldur miklu raski á Bretlandseyjum
- Einn handtekinn eftir að kona fannst látin
- Erdogan fagnar handtökuskipuninni
Athugasemdir
Ég held maður íhugi það alvarlega að gerast áskrifandi núna
Atli Már Sigmarsson (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 18:07
Ekki satt nú hefur maður efni á að styðja málstaðinn. Ísland aftur í skotgrafirnar. Gagnbylting er hafin. Bara enginn sem veit hverju á að bylta eða hvers vegna. Það er einkennilegt að toppar stjórnmálamanna sem hafa verið í meira en 40 ár við völd eru enn þá virkir. Davíð. Ólafur Ragnar, Jóhanna, Ragnar Arnalds, Svavar Gestsson, og eflaust fleiri liggja yfir öllu einsog daunn. Það er engin framtíðarsýn í sjónmáli nema ESB. Það verður að flytja inn umræðuna í einsog mat handa hungruðum heimi. Ef við fengjum ekki andlega næringu erlendis frá þá væru menn hérna andlega hungurmorða. Davíð flutti inn ESB á sínum tíma það er amk staðreynd. Annars hefði hann ekki komist til valda.
Gísli Ingvarsson, 24.9.2009 kl. 18:33
Nú, flutti hann inn ESB? Ég gef mér að þetta sé innsláttarvilla hjá þér.
Gunnar Th. Gunnarsson, 24.9.2009 kl. 18:43
Jú, Davíð flutti ESB inn. Hann er með það í gámi niðr'á höfn og ætlar að taka það í nefið við fyrsta tækifæri.
Grefillinn Sjálfur - Koma svo! (IP-tala skráð) 24.9.2009 kl. 20:44
Það er ekki alltaf gott að vera zammála 'Reyðferðíngi'.
En maður verður nú ztundum að gera fleira en gott þykir...
& góð blogg hjá þér undanfarin líka, dona zwo að ég zkemmti nú zkrattanum...
Steingrímur Helgason, 24.9.2009 kl. 22:30
Ég reikna með að Davíð standi sig vel í þessu starfi líkt og öðrum störfum sem hann hefur tekið að sér. En það virðist vera orðin árrátta hjá mönnum að kenna honum um allt sem miður fer í þessu landi. Þó er þetta í fyrsta sinn sem ég hef séð hunum kennt um að að hafa flutt inn Esb óværuna.
Ef það sannast á hann hætti ég að lesa moggann.
Offari, 24.9.2009 kl. 23:45
Offari
Davíð og Geir ættu að skammast sín fyrir að starta stóru jarðskjálftunum í Kaliforníu fyrir rúmum 100 árum. Íbúar fylkisins voru ekki hrifnir. Og skemmdarverkið þegar þeir settu Lemannsbanka á hausinn verður seint fyrirgefið.
Fleira mætti telja upp - Móðuharðindi - Svarta dauða - eldgos og flóðbylgjur.
Davíð - skelfir vinstri villunnar - ég tel rétt að gerast áskrifandi aftur.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 25.9.2009 kl. 01:00
Takk fyrir skjallið, Steingrímur og Offari og Ólafur.... góðir
Gunnar Th. Gunnarsson, 25.9.2009 kl. 01:13
Ég gerðist áskifandi aftur fyrir 7 tímum.
Júlíus Björnsson, 25.9.2009 kl. 02:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.